Fara í efni
08.09.2006 Fréttir

Sorpeyðingarstöð endurbætt

Tilkynning frá Sorpeyðingarstöð VestmannaeyjaSorpbrennslustöð Vestmannaeyja verður tekin til gagngerra endurbóta á tímabilinu 11.september - 27. október 2006.Viðskiptavinir stöðvarinnar eru beðnir um að reyna að draga
Deildu

Tilkynning frá Sorpeyðingarstöð Vestmannaeyja
Sorpbrennslustöð Vestmannaeyja verður tekin til gagngerra endurbóta á tímabilinu 11.september - 27. október 2006.
Viðskiptavinir stöðvarinnar eru beðnir um að reyna að draga úr úrgangi eins og kostur er á tímabilinu og flokka, timbur, blöð og tímarrit frá öðru sorpi og geyma það eins og kostur er eða koma með í stöðina. Í sorpeyðingarstöðinni verður sérstök aðstaða fyrir þennan úrgang og verður hann brenndur síðar í stöðinni.

Nánari leiðbeiningar um flokkun úrgangs er að finna hjá Sorpeyðingarstöð Vestmannaeyja í síma 481 3338.