Áfangaskýrsla stýrihóps til undirbúnings aldursskiptingu hefur verið sett inn á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar til kynningar. Jafnframt hafa fundargerðir stýrihópsins verið settar þar fram. Bæjarbúar eru hvattir til að kynna sér þessi gögn.
Ráðstefna um lundastofninn í Vestmannaeyjum verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl 2007 í Kiwanishúsinu við Strandveg í Vestmannaeyjum.Dagskrá10.00 Setning - Elliði
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis við Hástein Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 22. mars 2007. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis við Hástei
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Vestmannaeyjum árið 2007 í Bæjarleikhúsinu við Heiðarveg miðvikudaginn 26. apríl kl. 13 Nemendur 7. bekkja í Grunnskóla Vestmannaeyja hafa unnið að undirbúningi lokahátíðarinnar frá því í haust. Þe
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Vestmannaeyjum árið 2007 í Bæjarleikhúsinu við Heiðarveg miðvikudaginn 26. apríl kl. 13 Nemendur 7. bekkja í Grunnskóla Vestmannaeyja hafa unnið að undirbúningi lokahátíðarinnar frá því í haust. Þe
Vakin er athygli á því að fundargerðir stýrihóps vegna undirbúnings að aldursskiptingu grunnskólans eru komnar á netið og má finna þær á heimasíðu bæjarins undir FUNDARGERÐIR hér að neðan. Verða fundargerðirnar birtar jafnskjótt og frekast er unnt
Nú þessa dagana um miðjan mars 2007 eru fulltrúar frá Furu málmendurvinnslu í Eyjum og vinna í því að brjóta niður brotamálma og fjarlægja frá Heimaey. Þeir sem eiga málmhluti og annað slíkt á lóðum og landsvæði bæjarins mega eiga von á því
Fyrsti fundur í ungmennaráði Vestmananeyja var haldinn föstudaginn 23. febrúar sl. Ungmennaráð er undirráð MTV og hefur það hlutverk að koma fram sem talsmaður unglinga
Fyrsti fundur í stýrihópi vegna undirbúnings aldursskiptingar Grunnskóla Vestmannaeyja var haldinn 22. febrúar sl. Stýrihópinn skipa Jón Pétursson, Fanney Ásgeirsdóttir
Það voru glaðir og spenntir krakkar og starfsfólk sem mætti til vinnu í morgun á nýja leikskólann Sóla. Aðlögun barnanna gekk eins og best verður á kosið þennan fyrsta dag og allir mjög ánægðir. Börnin komu skoppandi inn í morgun og um leið og þau
Vistvernd í verki er alþjóðlegt umhverfisverkefni fyrir heimili. Markmið verkefnisins er að styðja og hvetja fólk til að taka upp vistvænni lífsstíl skref fyrir skref á þeim hraða sem hver velur sér. Komið hefur í ljós að þátttakendur létta
Þriðjudaginn 27. febrúar n.k. kl:12:05-13:00 verður haldinn samráðsfundur um öryggismyndavélakerfi á hafnarsvæði Vestmannaeyjahafnar.Fundurinn verður haldinn í fundarsal Umhverfis-og framkvæmdasviðs að Tangagötu 1 í húsnæði Hitaveitu Suðurne
Tilboð í framkvæmdir vegna útveggjaklæðningar o.fl. á húsnæði Þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyja að Heiðarvegi 14, voru opnuð þriðjudaginn 13. febrúar. Þrjú tilboð bárust, það lægsta frá Eyjatré ehf. að upphæð 2.997.142.- kr. sem er 96,35% af kostna
Nú um jólin komu félagar úr Lionsklúbbi Vestmannaeyja færandi hendi. Færðu þeir Hraunbúðum að gjöf rafdrifinn skoðunarbekk (ambulance) m/tilheyrandi tækjum. Verðmæti þessarar gjafar er á milli 300 og