Fara í efni

Fréttir

15.01.2007

Fleiri góðar gjafir til Hraunbúða

Nú um jólin komu félagar úr Lionsklúbbi Vestmannaeyja færandi hendi. Færðu þeir Hraunbúðum að gjöf rafdrifinn skoðunarbekk (ambulance) m/tilheyrandi tækjum. Verðmæti þessarar gjafar er á milli 300 og
Fréttir
08.01.2007

Slökkvilið Vestmannaeyja

Ársskýrsla 2006Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út 12 sinnum á árinu 2006. I fimm tilfellum var kallað út í íbúðarhús, einu sinni vegna ammoníak leka í frystihúsi, tvisv
Fréttir
02.01.2007

Góð jólagjöf á Hraunbúðir

Steini og Olli ehf. hafa lokið við endurnýjun á sól/grillpalli á austurlóð Hraunbúða.Á verkfundi þann 29.
Fréttir
24.12.2006

Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs

Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum var samþykkt á fundi Framkvæmda-og hafnarráðs þann 27.11.2006, á fundi
Fréttir
13.12.2006

Nafn á nýjan leikskóla

Nú stendur yfir skoðanakönnun á netmiðli Frétta,
Fréttir
13.12.2006

Aðalskipulagsbreyting

http://www.xtreme.is/vestmannaeyjar.is/?p=111&id=8512
Fréttir
13.12.2006

Tillaga að Deiliskipulagi

http://www.xtreme.is/vestmannaeyjar.is/?p=111&id=8446
Fréttir
13.12.2006

Brunavarnir heimilanna

Á þessum árstíma er notkun opins elds, rafmagnstækja og annars búnaðar í hámarki og af þeim sökum hafa hlotist bæði eldsvoðar og alvarleg slys. Ef þú kynnir þér hvað getur valdið bruna og nýtir þér þá þekkingu til að hafa hlutina í lagi getur þú m
Fréttir
08.12.2006

Aðalskipulag Vestmannaeyja

Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir skv. 2 mgr. 21 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að óverulegri breytingu
Fréttir
04.12.2006

Eldvarnarvikan 2006

Eins og undanfarin ár stóð Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna fyrir eldvarnaviku í grunnskólum landsins. Sérstök áhersla var lögð á kynningu brunavarna fyrir 8 ára börn og fengu þau sérst
Fréttir
29.11.2006

Málþing um framtíðarsýn í málefnum grunnskólans og ný grunnskólalög.

Erna Jóhannesdóttir tók saman pistil um helstu þætti sem ræddir voru á málþinginu. Bæjarbúar eru hvattir til að lesa pistilinn og spá í spurningarnar sem settar voru fram. Ef menn vilja tjá sig um málefnin er hægt að se
Fréttir
28.11.2006

Átthagaspil Vestmannaeyja

Spilið þ.e. spurningar þess eru sérhæfðar í mönnum, málefnum, örnefnum og öðru sem tengist Vestmannaeyjum. Þetta er hið skemmtilegasta
Fréttir
23.11.2006

Deiliskipulagstillaga

Tillaga að deiliskipulagi fyrir íþrótta- og útivistarsvæði við Hástein. Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 15. nóv. s.l. að auglýsa breytingar á
Fréttir
17.11.2006

Ný Norræn matargerð o.fl.

Síðastliðinn föstudag kynnti Sigríður Þormóðsdóttir frá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni (Nordic Innovation Centre, NICe) verkefnið Ný Norræn matargerð (New Nordic Food) á morgunverðarfundi í Reykjavík. Um er að ræða samstarfsverkefni á vegum
Fréttir
15.11.2006

Frá manntali.

Unnið er að gerð nýrrar íbúas
Fréttir
15.11.2006

Frá manntali.

Unnið er að gerð nýrrar íbúas
Fréttir
13.11.2006

Staða yfirhafnsögumanns laus til umsóknar

Vestmannaeyjahöfn auglýsir eftir yfirhafnsögumanni. Krafist er skipstjórnarréttinda 2. stig og málakunnáttu einkum ensku. Æskileg einhver reynsla við stjórn stærri skipa. Starfið er laust 1. janúar 2007. Æskilegt að þjálfun geti hafist ekki seinna
Fréttir
02.11.2006

Styrkir úr Húsfriðunarsjóði 2007

HÚSAFRIÐUNARNEFND RÍKISINS auglýsir eftir umsóknum til Húsafriðunarsjóðs 2007, vegna endurbóta á friðuðum eða varðveisluverðum húsum. Veittir eru styrkir til að greiða hluta kostnaðar vegna:
Fréttir
23.10.2006

Leikfélag Vestmannaeyja setur upp Móglí (Skógarlíf).

Leikfélag Vestmannaeyja hefur í haust æft leikritið Móglí. Leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson.
Fréttir
19.10.2006

Myndlistasýning

Hallur Karl Hinriksson myndlistarmaður heldur sýningu á n
Fréttir
14.09.2006

Auglýsing um ferðastyrki til fjarnámsnema

Vestmannaeyjabær veitir styrki til fjarnámsnema sem hafa lögheimili og fasta búsetu í Vestmannaeyjum en þurfa að sækja kennslu eða hafa viðveru á meginlandinu vegna náms síns. Hámarksst
Fréttir
08.09.2006

Sorpeyðingarstöð endurbætt

Tilkynning frá Sorpeyðingarstöð VestmannaeyjaSorpbrennslustöð Vestmannaeyja verður tekin til gagngerra endurbóta á tímabilinu 11.september - 27. október 2006.Viðskiptavinir stöðvarinnar eru beðnir um að reyna að draga
Fréttir
30.08.2006

Íbúafundur um nýjar byggingarlóðir

Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar boðar til íbúafundar n.k. þriðjudag 5. september kl. 12:05 í fundarsal Hitaveitu Suðurnesja að Tangagötu 1. Tilefni fundar er að þessa dagana er til athugunar hjá umhverfis- og skipulagsráði ný
Fréttir
29.08.2006

Umhverfisviðurkenningar 2006

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja veitti umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2006 þann 29.ágúst 2006. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegustu húseignina, fallegasta garðinn, snyrtilegasta fyrirtækið og snyrtilegustu götun
Fréttir
29.08.2006

Vika símenntunar 2006

Vika símenntunar verður haldin dagana 24. - 30. september sem almennt hvatningarátak um allt land. Menntamálaráðuneytið stendur fyrir Viku símenntunar en Mennt sér um framkvæmd og
Fréttir
01.08.2006

Tilkynning til foreldra - Opnunartími !

Gæsluvöllurinn Strönd við Miðstræti er opinn frá kl. 10-12 og 13 til 17 alla virka daga fram til 25. ágúst. Ekki gleyma að taka með ykkur hollt og gott nesti.Munið að koma klædd eftir veðri. Ekki gleyma sólarvörninni!!!
Fréttir
01.08.2006

Frá Grunnskóla Vestmannaeyja

Nýtt skólaár er að hefjast og senn líður að því að starfsfólk mæti til vinnu sinnar á ný að afloknu sumarfríi. Deildarstjórar mæta til vinnu í sína starfsstöð þriðjudaginn 8. ágúst kl. 10:00 Kennarar og þroskaþjál
Fréttir
28.07.2006

Staða framkvæmdarstjóra Fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar er laus til umsóknar.

Fjölskyldu- og fræðslusvið fer með öll málefni leik- og grunnskóla auk félagsþjónustu og æskulýðsmála. Það fellur undir skólamálaráð, fjölskylduráð og menningar- og tómstundaráð. Undir sviðið heyrir meðal annars: þrír leikskólar, grunnskóli með tv
Fréttir
28.07.2006

Staða framkvæmdarstjóra Stjórnsýslu- og fjármálasviðs Vestmannaeyjabæjar er laus til umsóknar

Framkvæmdarstjóri hefur yfi rumsjón með stjórnsýslu sveitarfélagsins, fjármálum og starfsmannahaldi bæjarins og stofnana hans. Hann er staðgengill bæjarstjóra og hefur yfi rumsjón með fjármálastjórnun bæjarins og stofnana í samráði við fjárm
Fréttir
27.07.2006

Umferðarmál

Auglýsing um umferð í VestmannaeyjumAð fenginni samþykkt bæjarstjórnar Vestmannaeyja og samkvæmt heimild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50 frá 1987 eru hér með settar eftirfarandi reglur um umferð í Vestmannaeyjum:
Fréttir