Fara í efni
18.04.2007 Fréttir

Sumardagurinn fyrsti 2007

Dagskrá
Deildu

Dagskrá

Kl. 11.00 Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2007 heiðraður í safnahúsinu. Litla lúðrasveitin leikur við athöfnina.

Komið saman kl. 13.00 við Ráðhúsið. Leikfélagið býður gleðilegt sumar með söng og gríni...

Skrúðganga með Lúðrasveit Vestmannaeyja kl. 13.30 ÍBV fer fyrir göngunni...

Gengið verður að Íþróttamiðstöðinni, þar sem meistaradeild ÍBV kvenna í handbolta leikur sinn síðasta leik keppnistímabilsins á móti Íslandsmeisturum Stjörnunni kl. 14.00

Kl. 14.00 Hefst einnig dagskrá á vegum Skátafélagsins Faxa við Skátaheimilið við Faxastíg

Ratleikur frá Skátaheimilinu með verkefnum að hætti skáta sem endar í Skátastykkinu

Kl. 14:45: Skátastykki, Skátaleikir, þrautabraut
Kl. 15:15: Skátastykki, Viðurkenningar fyrir leyst verkefni úr gönguferðinni og skátakakó.
Kl. 15:45: Skátastykki Skátadagskrá lýkur

Ljósmyndasýning Sigurgeirs Jónassonar opin frá kl. 14.00 - 18.00 í Vélasalnum laugardag og sunnudag, sem og komandi helgi.