Fara í efni
25.04.2007 Fréttir

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Vestmannaeyjum 26. apríl 2007.

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Vestmannaeyjum árið 2007 verður haldin í Bæjarleikhúsinu við Heiðarveg fimmtudaginn 26. apríl kl. 13.
Deildu

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Vestmannaeyjum árið 2007 verður haldin í Bæjarleikhúsinu við Heiðarveg fimmtudaginn 26. apríl kl. 13.

Nemendur 7. bekkja í Grunnskóla Vestmannaeyja hafa unnið að undirbúningi lokahátíðarinnar frá því í haust. Þeir hafa æft upplestur undir stjórn kennara sinna og munu átta nemendur, sem komust í úrslit í skólanum, keppa við nemendur úr grunnskólanum í Þorlákshöfn.

Áhugamenn um upplestur eru hvattir til að koma og hlusta á nemendur lesa . Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir!