Kynningarfundur fyrir foreldra grunnskólabarna í Alþýðuhúsinu, fimmtudaginn 3. maí kl. 20.00.
Foreldrum grunnskólabarna er boðið til kynningarfundar um störf stýrihóps vegna undirbúnings aldursskiptingar. Fundurinn verður í Alþýðuhúsinu, fimmtudaginn 3. maí, 2007 kl. 20.00
Foreldrar eru hvattir til að kynna sér áfangaskýrslu stýrihópsins sem er að finna á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.
f.h. stýrihóps vegna undirbúnings aldursskiptingar,
Jón Pétursson
framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs.