Fara í efni
23.04.2007 Fréttir

Áfangaskýrsla stýrihóps

Áfangaskýrsla stýrihóps til undirbúnings aldursskiptingu hefur verið sett inn á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar til kynningar. Jafnframt hafa fundargerðir stýrihópsins verið settar þar fram. Bæjarbúar eru hvattir til að kynna sér þessi gögn.
Deildu

Áfangaskýrsla stýrihóps til undirbúnings aldursskiptingu hefur verið sett inn á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar til kynningar. Jafnframt hafa fundargerðir stýrihópsins verið settar þar fram. Bæjarbúar eru hvattir til að kynna sér þessi gögn.

Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja

Áfangaskýrsla