Áfangaskýrsla stýrihóps til undirbúnings aldursskiptingu hefur verið sett inn á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar til kynningar. Jafnframt hafa fundargerðir stýrihópsins verið settar þar fram. Bæjarbúar eru hvattir til að kynna sér þessi gögn.
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja