Það voru glaðir og spenntir krakkar og starfsfólk sem mætti til vinnu í morgun á nýja leikskólann Sóla. Aðlögun barnanna gekk eins og best verður á kosið þennan fyrsta dag og allir mjög ánægðir. Börnin komu skoppandi inn í morgun og um leið og þau voru búinn að sjá nýja hólfið sitt var lítið mál að byrja að leika á nýjum stað með nýjum börnum og starfsfólki. Börnin og starfsfólkið kemur af tveimur leikskólum; Rauðagerði og Sóla en hefur nú sameinast í einn nýjan Sóla.
01.03.2007
Nýr leikskóli opnar
Það voru glaðir og spenntir krakkar og starfsfólk sem mætti til vinnu í morgun á nýja leikskólann Sóla. Aðlögun barnanna gekk eins og best verður á kosið þennan fyrsta dag og allir mjög ánægðir. Börnin komu skoppandi inn í morgun og um leið og þau