Fara í efni
13.02.2007 Fréttir

Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja, Eyjatré ehf. með lægsta tilboðið

Tilboð í framkvæmdir vegna útveggjaklæðningar o.fl. á húsnæði Þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyja að Heiðarvegi 14, voru opnuð þriðjudaginn 13. febrúar. Þrjú tilboð bárust, það lægsta frá Eyjatré ehf. að upphæð 2.997.142.- kr. sem er 96,35% af kostna
Deildu

Tilboð í framkvæmdir vegna útveggjaklæðningar o.fl. á húsnæði Þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyja að Heiðarvegi 14, voru opnuð þriðjudaginn 13. febrúar. Þrjú tilboð bárust, það lægsta frá Eyjatré ehf. að upphæð 2.997.142.- kr. sem er 96,35% af kostnaðaráætlun, frá JR verktökum að upphæð 4.592.570.- kr, eða 147,64% af kostnaðaráætlun og frá Steina og Olla ehf., að upphæð 7.124.300.- kr. sem er 229,02% af kostnaðaráætlun. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 3.110.730.- kr..

Umhverfis- og framkvæmdasvið.