Fara í efni
02.04.2007 Fréttir

Menning í Vestmannaeyjum um páskana

5. apríl - skírdagurKl. 14.00 Opnun nemendasýningar á vegum Steinunnar Einarsó
Deildu

5. apríl - skírdagur
Kl. 14.00 Opnun nemendasýningar á vegum Steinunnar Einarsóttur í Vélasalnum
Kl. 20.00 Leikfélag Vestmannaeyja frumsýning á Himnaríki eftir Árna Ibsen

6. apríl - föstudagurinn langi
Kl. 20.00 2. sýning L.V. á Himnaríki. Ágóði þessarar sýningar rennur til styrktar Valgerðar Erlu Óskarsdóttur

7. apríl
Kl. 20.00 3. sýning L.V. á Himnaríki

8. apríl - páskadagur
Kl. 14.00 ganga í Páskahelli. Lagt af stað frá útsýnisstæðinu á nýja hrauninu (gengt Sorpu)

9. apríl - annar í páskum
Kl. 16.00 Diddú og tríó í Safnaðarheimilinu.
Kl. 20.00 4. sýning L.V. á Himnaríki