Fyrsti fundur í stýrihópi vegna undirbúnings aldursskiptingar Grunnskóla Vestmannaeyja var haldinn 22. febrúar sl. Stýrihópinn skipa Jón Pétursson, Fanney Ásgeirsdóttir, Elísa Kristmannsdóttir, Adda Sigurðardóttir, Hulda Birgisdóttir, Hafdís Snorradóttir, Páll Einarsson og Erna Jóhannesdóttir.
Stýrihópurinn skal skila áfangaskýrslu fyrir 30. mars 2007 og hafa lokið störfum eigi síðar en 29. apríl 2007.
Jón Pétursson framkvæmdastjóri
fjölskyldu- og fræðslusviðs