Ráðstefna um lundastofninn í Vestmannaeyjum verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl 2007 í Kiwanishúsinu við Strandveg í Vestmannaeyjum.
Dagskrá
- 10.00 Setning - Elliði Vignisson bæjarstjóri
- 10.05 Ávarp fulltrúa umhverfisráðuneytis
- 10.15 Lundaveiði í Elliðaey frá fornu fari
Hávarður Birgir Sigurðsson - 10.45 Lundaveiði í Álsey
Sigursteinn Bjarni Leifsson - 11.15 Veiðitölur frá Vestmannaeyjum,
Freydís Vigfúsdóttir og Yann Kolbeinsson - 11.45 Nytsemi veiðitalna
Áki Ármann Jónsson - 12.15 Hádegishlé
- 13.15 Hlýnun loftlags á Íslandi
Einar Sveinbjörnsson - 13.45 Pysjueftirlitið
Páll Marvin Jónsson og Kristján Egilsson - 14.15 Rannsóknir á sandsíli
Valur Bogason - 14.45 Stofnstærð lunda í Vestmannaeyjum
Erpur Snær Hansen - 15.15 Lundarannsóknir á Hafrannsóknastofnuninni
Kristján Lilliendahl - 15.45 Kaffiveitingar
- 16.00 Pallborð
- 16.30 Ráðstefnuslit