Framkvæmdarstjóri hefur yfi rumsjón með stjórnsýslu sveitarfélagsins, fjármálum og starfsmannahaldi bæjarins og stofnana hans.
Hann er staðgengill bæjarstjóra og hefur yfi rumsjón með fjármálastjórnun bæjarins og stofnana í samráði við fjármálastjóra.
Í störfum sínum hefur framkvæmdarstjóri mikil samskipti við íbúa bæjarfélagsins og starfsmenn einstakra deilda og stofnana.
Helstu verkefni framkvæmdarstjóra eru m.a.:
- Umsjón og afgreiðsla almennra stjórnsýsluverkefna og erinda.
- Tengsl við önnur stjórnvöld, hagsmunaaðila, stofnanir og fyrirtæki vegna stjórnsýsluverkefna og einstakra erinda og verkefna.
- Aðkoma að og/eða gerð samninga almennt.
- Yfi rumsjón og ábyrgð með leyfi sveitingum, uppfærslum á samþykktum, reglum og gjaldskrám.
- Umsýsla fundarboða, fundargerða og afgreiðsla erinda bæjarráðs og bæjarstjórnar.
- Ábyrgð á undirbúningi og framkvæmd verkþátta sem snúa að sveitarfélaginu vegna kosninga.
- Önnur verkefni sem bæjarstjóri felur framkvæmdarstjóra.
- Leiði samstarf sviðsstjóra í yfi rstjórn bæjarins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi , svo sem viðurkennt próf í lögfræði eða opinberri stjórnsýslu.
- Reynsla af stjórnunarstörfum og þá helst í stjórnun sveitarfélaga.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Góðir samstarfshæfi leikar
Vestmannaeyjabær er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum.
Umsóknarfrestur er til 11. ágúst.
Allar nánari upplýsinar gefur Elliði Vignisson, bæjarstjóri í síma 488-2000 og ellidi@vestmannaeyjar.is.