Fara í efni

Fréttir

12.04.2006

Tilboð opnuð í framkvæmdir við Eyjahraun 1-6

Þriðjudaginn 11. apríl s.l. voru opnuð tilboð í þakframkvæmdir o.fl. á húseigninni Eyjahraun 1-6. Tilboð bárust frá fjórum aðilum, þeim Steina og Olla að upphæð 6.382.160.- kr., sem er 93,165% af kostnaðaráætlun, Loga og Ingó sem buðu 6.593.091.-
Fréttir
03.04.2006

Barnamenningarsjóður 2006

Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna.Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, S
Fréttir
31.03.2006

Sjálfhjálparhópur vegna kynferðisofbeldis

Samstarfshópur Landakirkju, Heilsugæslu Vestmannaeyja og félags-og fjölskyldusviðs Vestmannaeyja. Samstarfshópurinn hefur ákveðið að bjóða uppá sjálfshjálparhóp/hópa fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis. Með þátttöku í hópast
Fréttir
31.03.2006

Vormenn Íslands á ferð um landið

Jóhann Friðgeir, Ólafur Kjartan, Óskar og Jónas Þórir verða í Samkomuhúsi Vestmannaeyja sunnudagskvöldið 2. apríl kl. 20.30. Á efnisskrá þeirra félaga eru óperuaríur, sönglög íslensk sem erlend ásamt söngleikjatón
Fréttir
31.03.2006

Sjómenn og hjátrú

Fimmtudagskvöldið 30. mars var dagskrá á
Fréttir
30.03.2006

Stóra upplestrarkeppnin

Bjartur Týr Ólafsson nemandi í Barnaskólanum varð í fyrsta sæti.Lokahátíð Stóru
Fréttir
29.03.2006

Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2006.

Á grundvelli 1. mgr. 1. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, með síðari breytingum, fara almennar sveitarstjórnarkosningar fram 27. maí 2006.Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomand
Fréttir
29.03.2006

Sjálfshjálparhópar fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis

Kynferðisofbeldi gegn börnum hefur verið í brennidepli að undanförnu og lögð hefur verið mikil áhersla á fræðslu og forvarnir í þeim tilgangi að k
Fréttir
28.03.2006

Starfslaun bæjarlistamanns

Umsóknarfrestur rennur út næstkomandi föstudag 30. mars.Menningar- og tómstundaráð auglýsir eftir umsóknum um starfslaun fyrir bæjarlistamann árið 2006. Í gildandi reglum um úthlutun sta
Fréttir
27.03.2006

MÓÐURMÁL ERU MÁTTUR

Ráðstefna um nám og kennslu, stefnu og stuðnig við móðurmál tvítyngdra. Guðrún Helga Bjarnadóttir leikskólafulltrúi Vestmannaeyjabæj
Fréttir
27.03.2006

Námsvist við alþjóðlegan menntaskóla

Auglýst er eftir umsóknum um skólavist við alþjóðlegan menntaskóla í Fjaler í Noregi. Skólinn er rekinn sameiginlega af Norðurlöndunum í tengslum við Rauða krossinn. Nám við skólann tekur tvö ár og lýkur því með viðurkenndu alþjóðle
Fréttir
23.03.2006

Eyjahraun 1-6 útboð á þakklæðningu o.fl.

Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboðum í endurnýjun á þaki, gluggum, hurðum o.fl. á húseigninni Eyjahraun 1-6, í Vestma
Fréttir
22.03.2006

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Vestmannaeyjum árið 2006

Í Félagsheimilinu við Heiðarveg þriðjudaginn 28. mars kl. 15. Nemendur 7. bekkja í grunnskólunum í Eyjum hafa unnið að undirbúningi lokahátíðarinnar frá því í haust. Þeir hafa æft upplestur undir stjórn kennara sinna og munu sex nemendur úr
Fréttir
19.03.2006

Íþróttavæðum Ísland : aukin þátttaka - breyttur lífsstíll

Starfshópur menntamálaráðherra um íþróttastefnu hefur skilað drögum að niðurstöðu. Þau drög hafa nú verið gerð opinber til kynningar og umræðu. Menntamálaráðherr
Fréttir
17.03.2006

Kjarnakonur á Kaffi Kró

Anna í Laufási, Erla Vidó, Viggý hans Gísla, Þóra hans Óskars á Leó og Kiddý hans Boga í Eyjabúð ræddu vð Kristínu Jóhannsdóttur í gærkvöldi. Áheyrendur sem voru um 50 skemmtu sér hið besta enda fóru þær stöllur allar sem ein á kostum.
Fréttir
16.03.2006

Landsamtökin Þroskahjálp og Ráðgjafamiðstöðin Sjónarhóll í Eyjum

Landssamtökin Þroskahjálp og Ráðgjafarmiðstöðin Sjónarhóll munu kynna starfsemi sína á fundi sem Þroskahjálp í Vestmannaeyjum hefur boðað til laugardaginn 18. mars kl. 14.00. Fundurinn verður haldinn í sal Barnaskólans. Ges
Fréttir
14.03.2006

Styrkir til atvinnumála kvenna

Umsóknarfrestur er til 20. mars 2006Athugið að eingöngu er tekið við umsóknum á rafrænu formi.
Fréttir
14.03.2006

Einar Kárason rithöfundur verður á Bókasafninu föstudaginn kemur

Næst komandi föstudag 17. mars kl. 15.30 mun Einar Kárason rithöfundur fjalla um fornsögur og höfunda þeirra á breiðum grundvelli á Bókasafni Vestmannaeyja. Einar er kunnur af frásagnarsnilld sinni og hefur skrifað þó nokkrar bækur byggðar á sögul
Fréttir
13.03.2006

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Miðstræti 20. í Vestmannaeyjum

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 27. feb. 2006. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Miðstræti 20 í Vestmannaeyjum í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Tillagan felst
Fréttir
09.03.2006

Styrkur til háskólanáms á Ítalíu og til sumarnámskeiðs í Litháen

Ítölsk stjórnvöld munu væntanlega bjóða fram styrk/styrki handa Íslendingum til háskólanáms á Ítalíu námsárið 2006-2007. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi
Fréttir
06.03.2006

Umhverfismál sveitarfélaga

Opið fræðsluerindi 8. marsDr. Hjalti J. Guðmundsson landfræðingur, framkvæmdastjóri Stefnumótunar og þróunar hjá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar heldur erindi um Umhverfismál í sveitarfélögum miðvikudaginn 8. mars. Erindið
Fréttir
04.03.2006

Frá Tónlistarskólanum.

Dagur Tónlistarskóla Vestmannaeyja verður haldinn, í dag laugardaginn 4. mars, kl. 15.00. í samkomusal skólans. Að venju mun Litla-lúðrasveitin sjá um framkvæmd dagskrár auk þess að leika nokkur lög. Einnig munu aðrir nemendur og k
Fréttir
02.03.2006

Námskrár grunnskóla og framhaldsskóla

Menntamálaráðuneytið vekur athygli á því að tillögur að endurskoðuðum námskrám fyrir grunnskóla og framhaldsskóla eru til kynningar á vefslóðinni www.namsskipan.is
Fréttir
02.03.2006

Ferjuhöfn í Bakkafjöru

Föstudaginn 3. mars kl. 17.00 verður haldinn kynningarfundur í Höllinni um rannsóknir á möguleikum á ferjuhöfn í Bakkafjöru á vegum Siglingastofnunar Íslands og Vestmannaeyjabæjar. Sérfræðingar Siglingastofnunar munu greina frá rannsóknunum og sva
Fréttir
02.03.2006

Jafnréttiskort

Kjörnir sveitarstjórnarmenn í landinu eru alls 628, þar af 429 karlar, eða 68%, og 199 konur, eða 32%. Oddvitar í sveitarstjórnum eru 98, þar af eru karlar 73 og konur 25. Konur eru í meirihluta sveitarstjórnarmanna
Fréttir
01.03.2006

Áætluð almenn jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla 2006

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur gert tillögu að áætlun um úthlutun almennra jöfnunarframlaga til sveitarfélaga vegna reksturs grunnskóla á árinu 2006, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 351/2002.
Fréttir
01.03.2006

100 ár frá upphafi vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum

Bæjarráð þakkar öllum þeim sem komu að undirbúningi og framkvæmd sýningar í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 100 ár frá upphafi vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum. Sýningin sem haldin er í Safnahúsinu og Kaffi Kró stendur út marsmánuð.
Fréttir
01.03.2006

Nauðsyn að viðurkenna breytingar

Niðurstöður íbúaþings voru kynntar á almennum fundi í Höllinni í gærkveldi.
Fréttir
28.02.2006

Auglýsing um tilhögun styrkveitinga til ýmissa lista- og menningarmála

Menntamálaráðuneyti veitir styrki sem það ráðstafar á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna á sviði menningarmála, þ.m.t. íþrótta-og æskulýðsmála. Um er að ræða fé á fjárlagaliðum 02-919 1.98 Söfn, ýmis framlög menntamálaráðuneytis
Fréttir
28.02.2006

Skilaboð íbúaþings í Höllinni í kvöld.

Fulltrúar Alta hópsins sem hafði yfirumsjón með íbúaþinginu "Róum í takt" heldur opinn fund í Höllinn í kvöld kl. 20.00. Þar verður fa
Fréttir