Tyrkjaránsganga með Ragnar Óskarsson í broddi fylkingar hefst laugardaginn 13. maí nk. Kl. 15:30.á vegum Visku. Enn er pláss fyrir þátttakendur svo þeir sem fá þetta bréf eru hvattir til að hafa samband við Visku til skráningar, sem og að hvetja vini og vandamenn til að koma með. Símanúmer og netfang fylgja hér fyrir neðan.
Alls mun hópurinn hittast þrisvar sinnum, þar sem Ragnar fer fyrir hópnum með fróðleik og skemmtun ásamt hressandi göngu.
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar