Fara í efni
22.05.2006 Fréttir

Frá Tónlistarskóla Vestmannaeyja

Minningatónleikar um Hjálmar Guðnason 29. maí. kl. 20.00.
Deildu

Minningatónleikar um Hjálmar Guðnason 29. maí. kl. 20.00.

Síðustu tónleikar Tónlistarskólans verða fimmtudaginn 25. maí kl 15:00 og kl. 17:00. Mánudaginn 29. maí. kl. 20:00 verða sérstakir minningatónleikar um Hjálmar Guðnason í sal Hvítasunnukirkjunnar. Hjálmar var driffjöður lúðrasveitastarfs og blásarakennslu í áratugi við Tónlistarskólann, en féll skyndilega frá í lok janúar s.l. Þar koma fram Lúðarsveit Vestmannaeyja, Míní Lú og Pínu Lú, lúðrasveitir sem nú starfa innan skólans.

Stjórnendur á minnigartónleikunum verða: Stefán Sigurjónsson, Eggert Björgvinsson og Jarl Sigurgeirsson.

Skólastjóri.

Framkvæmda- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar