Fara í efni
17.05.2006 Fréttir

Brunamálaskólinn

Um helgina 12/5 - 14/5 var haldið námskeið fyrir slökkviliðsmenn á vegum Brunamálaskólans var þetta svokallað námskeið 3. Kennarar komu frá slökkviliði Höf
Deildu

Um helgina 12/5 - 14/5 var haldið námskeið fyrir slökkviliðsmenn á vegum Brunamálaskólans var þetta svokallað námskeið 3. Kennarar komu frá slökkviliði Höfuðborgarinnar Friðrik Þorsteinsson og Sverrir Haukur Grönli það sem tekið var fyrir á þessu námskeiði var björgunartækni,rústabjörgun, verðmætabjörgun, hnútar og bönd, akstur og staðsetning, notkun stiga og vatnsöflun. Þetta var bæði bóklegt og verklegt sem endaði með prófi eftir 30 klst. námskeið. 14 slökkviliðsmenn frá Slökkviliði Vestmannaeyja og einn frá Slökkviliði Grindarvíkur voru á þessu námskeiði. Það var almenn ánægja með námsefnið og hvernig til tókst við æfingar þessa helgi.

Ragnar Þór Baldvinsson slökkviliðsstjóri.