Vorfagnaður leikskólans verður laugardaginn 13.maí frá kl.11:00-13:00. Leikskólinn og foreldrafélagið standa að þessum degi saman. Grillaðar pylsur, kaffi og muffins verður selt á staðnum. Verkefni vetrarins verða til sýnis á deildunum. Börnin syngja fyrir gestina og einnig útskrifast skólahópurinn. Allir velkomnir, vonandi sjáum við sem flesta og eigum skemmtilegan dag saman.
Kveðja
Alda og Emma leikskólastjórar Kirkjugerðis.
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar