Vestmannaeyjabær, Skátafélagið Faxi og ?Ferðalangur á heimaslóð"
Útnefning bæjarlistamanns Vestmannaeyjar árið 2006 á Byggðasafninu kl. 11.00
Hin hefðbundna skrúðganga Skátanna leggur af stað frá Ráðhúsinu kl. 14:00
Kl.14:30 stendur Skátafélagið fyrir fjölbreyttri skemmtun í Íþróttamiðstöðinni. Þ.á.m. Foreing monkeys, Arndís Atladóttir, Leikfélag Vestmanneyja með atriði úr Skilaboðaskjóðunni, Jarl og félagar úr Litlu lúðrasveitinni og þrautir og leikir fyrir börnin.
Skátakakó verður svo að vanda í skátaheimilinu kl. 15.30
?Ferðalangur á heimaslóð" er dagskrá sem hugsuð er til að kynna heimamönnum víðsvegar um landið eitthvað af því sem þeirra eigin ferðaþjónusta hefur uppá að bjóða.
Kl. 16.00 - 18.00 Gunnar Árnason í Lukku sýnir hestabúgarð sinn og býður ungum sem öldnum að prófa gæðingana
Kl. 15.30 - 18.00 Vestmannaeyjaflugvöllur, Flugfélag Vestmannaeyja býður uppá útsýnisflug fyrir kr. 1.000.- Bókanir og nánari upplýsinga s. 481 3255 Opið í Flugkaffi..
Viking tour útsýnissigling á verðinu 2 fyrir 1. Nánari upplýsingar og bókanir 4884884
Café Maria/Cornero - Síðasta vetrar dag og Sumardaginn fyrsta.
Sérréttur Ferðalangsins og sértilboð á sumarkomudrykk hússins..
Cafe Drifandi - Síðasti vetrardagur
Pompei gos / 2 fyrir 1 til miðnættis