Samkvæmt skóladagatali fyrir skólaárið 2005 - 2006 verður Vorfagnaður leikskólans n.k. laugardag, 13. maí frá kl.10:00-12:00.
Þessi dagur er samvinnuverkefni foreldrafélagsins og leikskólans. Foreldrar sjá um að grilla pylsur og sjá til þess að allir skemmti sér. Verk barnanna verða til sýnis og verður m.a. verka hugmynd sem kviknaði eftir heimsókn starfsmanna til Kaupmannahafnar. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Helena Jónsdóttir leikskólastjóri
Fræðslu og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.