Á þessum árstíma er notkun opins elds, rafmagnstækja og annars búnaðar í hámarki og af þeim sökum hafa hlotist bæði eldsvoðar og alvarleg slys. Ef þú kynnir þér hvað getur valdið bruna og nýtir þér þá þekkingu til að hafa hlutina í lagi getur þú minnkað hættu á eldsvoða.
13.12.2006
Brunavarnir heimilanna
Á þessum árstíma er notkun opins elds, rafmagnstækja og annars búnaðar í hámarki og af þeim sökum hafa hlotist bæði eldsvoðar og alvarleg slys. Ef þú kynnir þér hvað getur valdið bruna og nýtir þér þá þekkingu til að hafa hlutina í lagi getur þú m