Spilið þ.e. spurningar þess eru sérhæfðar í mönnum, málefnum, örnefnum og öðru sem tengist Vestmannaeyjum. Þetta er hið skemmtilegasta spil með hundruðum spurninga sem kanna þekkingu okkar á átthögunum. Átthagaspilið hefur áður verið útbúið fyrir aðra hluta lansins og notið þar mikilla vinsælda og það er vissulega fengur í því að komin sé sérstök Vestmannaeyja útgáfa. Spilið er nú þegar komið í verslanir í Eyjum, en það er selt í Krakkakoti, Heimalist og Vöruvali.
28.11.2006
Átthagaspil Vestmannaeyja
Spilið þ.e. spurningar þess eru sérhæfðar í mönnum, málefnum, örnefnum og öðru sem tengist Vestmannaeyjum. Þetta er hið skemmtilegasta