Fara í efni
27.06.2006 Fréttir

Velheppnuð Jónsmessuganga.

Á föstudagskvöldið sl. var Jónsmessumiðnæturganga á vegum menningar- og tómstundráðs Vestmannaeyja, þar sem Magnús Þorsteinsson björgunarsv
Deildu

Á föstudagskvöldið sl. var Jónsmessumiðnæturganga á vegum menningar- og tómstundráðs Vestmannaeyja, þar sem Magnús Þorsteinsson björgunarsveitarmaður fór fyrir göngunni. Mæting var mjög góð á milli 70 - 80 manns mættu í frábæru veðri. Gangan tók um 2 - 2 ½ tíma og eftir það var farið í sundlaugina sem var opin til kl. 01 eftir miðnætti.

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar