Fara í efni
10.07.2006 Fréttir

Upplýsingar um dagmæður í Vestmannaeyjum

Strumpahús er opið frá 7:45-16:15 alla daga vikunnar.Sumarfrí verða hjá dagmæðru
Deildu

Strumpahús er opið frá 7:45-16:15 alla daga vikunnar.
Sumarfrí verða hjá dagmæðrum 1. - 21. ágúst. Opnað verður aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 22. ágúst 2006. Nokkur pláss eru laus hjá dagmæðrunum frá 22. ágúst n.k.

Arndís Lára Jónsdóttir, Brattagata 15 Símar 695 2138 og 481 2328. Hóf störf 16. desember 2002. Ingunn B. Sigurðardóttir, Brattagata 15 Sími 481 2718. Hóf störf 16. janúar 2003

*uppfært júlí 2006

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.