Fara í efni
21.07.2006 Fréttir

Rekstarstyrkir afhentir í dag

Úthlutun rekstrarstyrkja vegma barma- og unglingastarfs 2006 fer fram í hdeginu í dag. Páll Marvin Jónsson, formaður MTV mun afhenda félögum styrkina í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar. MTV fundaði í gær og samþykkti tillögur að fenginni umsögn IB
Deildu

Úthlutun rekstrarstyrkja vegma barma- og unglingastarfs 2006 fer fram í hdeginu í dag. Páll Marvin Jónsson, formaður MTV mun afhenda félögum styrkina í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar. MTV fundaði í gær og samþykkti tillögur að fenginni umsögn IBV - Héraðssambandsum. Tillögurnar voru unnar af íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og var tekið mið af nýjum reglum frá 2005 vegna samstarfssamninga á milli Vestmannaeyjabæjar og Íþróttabandalags Vestmannaeyja.

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.