Dregið hefur verið úr innsendum vegabréfum í fjölskylduleiknum sem fram fór á Fjölskylduhelginni um hvítasunnuna 2006. Hér fyrir neðan eru nöfn þeirra heppnu
Aðalvinning, bátsferð fyrir fjölskylduna með Viking tours og út að borða á Café María hlutu Svana Björk og Arna Dögg Kolbeinsdætur Heiðarvegi 46.
10 aukavinninga - sundkort í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja fengu eftirtaldir:
1. Una Bóel Jónsdóttir, Ásavegur 10
2. Halldór Jón Sævarsson, Strembugata 10
3. Lilja Dóra Helgadóttir, Berugötu 14, Borgarnesi
4. Guðrún Svanlaug Gunnarsdóttir, Stapavegi 2
5. Kristín Margrét Norðfjörð, Bæjargili 5, Hafnarfjörður
6. Bryndís Pálsdóttir, Kleppsvegur 44, Reykjavík
7. Magnús G. Þorsteinsson, Bessahraun 26,
8. Matthías Óskarsson, Höfðavegur 49
9. Breki Brimar Ólafsson, Ási
10. Magga, Bjarki, Hófí og Stimmi, Kirkjuvegur 29
Hægt er að nálgast vinninga í Ráðhúsinu hjá Ólu Heiðu og Sólrúnu.
52 skiluðu inn vegabréfum sem er fjölgun frá því í fyrra.
Starfsmenn Félags- og fjölskyldusviðs og Fræðslu- og menningarsviðs þakka öllum bæjarbúum og gestum fyrir frábæra þátttöku í fjölskylduhelginni og óska vinningshöfum til hamingju.
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.