Sundlaugin opin til 01.00 eftir miðnætti. Föstudaginn 23. júní kl. 22.00 verður Jónsmessumiðnæturganga í boði menningar - og tómstundaráðs Vestmannaeyjabæjar. Gengið verður frá Íþróttahúsinu á Helgafell, Sæfell og til baka vestur Hamarinn að Íþróttahúsinu. Leiðsögumaður verður Magnús Þorsteinsson björgunarsveitarmaður.
Sundlaugin verður opin til kl. 01.00 eftir miðnætti. Hefðbundinn aðgangseyrir í sundlaugina.
Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja