12.01.2010
Frístundaverið auglýsir
Frístundaverið í Þórsheimilinu óskar eftir gömlum fötum, skóm, veskjum, slæðum eða slíku dóti til að nota í hlutverkaleiki hjá okkur.
Fréttir

Slysavarnadeildin Eykyndill færði Vestmannaeyjabæ hraðavaraskilti að gjöf fyrr í þessum mánuði.
Miðvikudagur 17. JÚNÍ
Kl. 09.00 Fánar dregnir að húni í bænum.
Kl. 10.30 Hraunbúðir
Fjallkonan Sara Dögg Guðjónsdóttir flytur hátíðarljóð
Tónlistaratriði Jarl, Sæþór og Þórir
Kl. 15.00 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir vistmenn og hátíðargesti