Fara í efni

Fréttir

12.06.2009

Fimm ára leikskóladeild í Hamarsskóla

Foreldrar þurfa ekki að hafa áhyggjur því Vestmannaeyjabær mun leita allra leiða til að faglærðir leikskólakennarar starfi við nýja fimm ára deild í Hamarsskóla.
Fréttir
25.05.2009

Skólaslit, öðruvísi dagar, árshátíð og fleira skemmtilegt í Grunnskóla Vestmannaeyja

Þessa vikuna standa yfir Náttúruvísindadagar og Öðruvísi dagar hjá nemendum grunnskólans. Þeir eru því í hópum út um alla eyju við nám og leik.

Fréttir
22.05.2009

Fjölskylduhelgin 2009

Um hvítasunnuna verður Fjölskylduhelgin í Vestmannaeyjum haldin í fimmta sinn.

Fréttir
22.05.2009

Vörubíll til sölu

Fréttir
20.05.2009

Fjölskyldu - og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir leikskólakennurum

Leikskóladeild 5 ára barna við Grunnskóla Vestmannaeyja.
Deildarstjórar og leikskólakennarar óskast á nýja leikskóladeild fyrir 5 ára börn sem hefur starfsemi sína haustið 2009 í Hamarsskólahúsinu.

Fréttir
19.05.2009

Laus störf á gæsluvellinum við Miðstræti í Vestmannaeyjum

Gæsluvöllurinn við Miðstræti óskar eftir að ráða forstöðumann í 50% starf og starfsfólk í 40% starf.

Fréttir
19.05.2009

Goslokahátíð 2009

Fréttir
08.05.2009

Fundur um leikskólamál.

Boðað var til fundar með foreldrum barna á leikskólaaldri sl. miðvikudag til að ræða hvernig bregðast megi við afar jákvæðri þróun í bæjarfélaginu, sem er aukin þörf fyrir daggæsluúrræði vegna fjölgunar barna.

Fréttir
04.05.2009

Umsóknir í vinnuskóla Vestmannaeyja 2009

Að venju verður vinnuskóli Vestmannaeyja starfræktur í sumar fyrir unglinga fædda 1993-1995.

Fréttir
29.04.2009

Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri hjá Vestmannaeyjabæ.

Útivinnuflokkur við Þjónustumiðstöð.
Vestmannaeyjabær mun ráða hóp af starfsmönnum sem munu skipa útivinnuflokk við Þjónustumiðstöð. Ekki verður um að ræða hin hefðbundnu blóma- og sláttugengi heldur mun þessi útivinnuflokkur sinna þeim störfum sem til falla hverju sinni, gróðursetningu, slætti, umferðarmerkingum, malbikun, umhverfishreinsun og öðru því sem þörf er á. Reiknað er með að hópurinn hefji störf í kringum mánaðarmótin maí-júní.

Fréttir
28.04.2009

Vestmannaeyjahöfn auglýsir

Í tengslum við árlegt hreinsunarátak Vestmannaeyjabæjar og hreinsunardaga 2. til 9. maí nk.vekur Vestmannaeyjahöfn athygli viðkomandi aðila á eftirfarandi:
Þeir aðilar, sem eiga eða telja sig eiga eitthvað á hafnarsvæðinu og ekki er innan leigulóðar eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við hafnarstarfsmenn tímalega fyrir 9. mai 2009 og ganga frá sínum málum.
Fréttir
16.04.2009

Almennur fundur fyrir foreldra barna á leikskólaaldri í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjabær og fjölskyldu- og fræðslusvið, boða til opins fundar um daggæslumál fyrir börn undir grunnskólaaldri í Vestmannaeyjum í sal Hamarsskóla miðvikudaginn 6.maí kl.20:00

Fréttir
14.04.2009

Framlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 25. apríl 2009.

Kjörskráin liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu
frá og með 17. apríl til og með föstudagsins 24. apríl á almennum
skrifstofutíma.

Fréttir
06.04.2009

Staða safnstjóra við Byggða- og ljósmyndasafns Vestmannaeyja

Staða safnstjóra við Byggða-  og sjósmyndasafns Vestmannaeyja er laus til umsóknar.

Stjórn Byggða- og ljósmyndasafns Vestmannaeyja auglýsir eftir safnstjóra í fulla stöðu (100%). Helstu verkefni safnstjóra eru tvíþætt: Annars vegar mun safnstjóri annast rekstur safnsins, uppsetningu sýninga og umsjón með völdum samstarfsverkefnum. Hins vegar er safnstjóra ætlað að leiða endurskipulagningu safnsins í samstarfi við stjórn og sérfræðinga á því sviði.

Fréttir
03.04.2009

Þýsk sjónvarpsstöð leitar að Eyjafjölskyldu

- sem væri til í að taka að sér tvo þýska unglinga í viku og um það yrði búinn til sjónvarpsþáttur

Fréttir
24.03.2009

Starfslaun bæjarlistamanns 2009

Fræðslu- og menningarráð Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir umsóknum um starfslaun fyrir bæjarlistamann árið 2009.
Í gildandi reglum um úthlutun starfslaunanna segir m.a.:

Fréttir
24.03.2009

Hreinsun hafnarinnar

Vestmannaeyjabær hefur sent Steingrími J. Sigfússyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem farið er fram á tafarlausa heimild til að hefja hreinsun hafnarinnar á ný.

Fréttir
16.03.2009

Foreldrakönnun fjölskyldu- og fræðslusviðs 2009.

Um þessar mundir fer fram könnun á þjónustu dagforeldra í Vestmannaeyjum á vegum Fjölskyldu- og fræðslusviðs.
Fréttir
05.03.2009

Námskeið fyrir starfandi og verðandi dagforeldra í Vestmannaeyjum

Réttinda og endurmenntunarnámskeið fyrir dagforeldra hefst mánudaginn 9.mars 2009 á vegum Fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar.

Fréttir
05.03.2009

Fundur um leikskólaúrræði

Mánudaginn 2. mars var haldin fundur til að svara fyrirspurn hóps foreldra um leikskólaúrræði í Eyjum. Alls mættu um 50 foreldrar á fundinn. Bæjarstjóri fór yfir stöðu leikskólaúrræða í Vestmannaeyjum auk þess sem leitast var við að svara fyrirspurnum foreldra.
Fréttir
16.02.2009

Viðurkenningar fyrir Eldvarnagetraunina

LSS efndi til árlegs Eldvarnaátaks í nóvember 2008 í samstarfi við TM, Brunamálastofnun, slökkviliðin, 112 og fleiri aðila.Öll átta ára börn hér í Eyjum komu á slökkvistöðina og voru frædd um eldvarnir og öryggismál og þeim síðan gefinn kostur á að taka þátt í Eldvarnagetrauninni 2008.
Fréttir
12.02.2009

112 dagurinn

112 dagurinn var haldinn miðvikudaginn 11 febrúar, og af því tilefni fóru viðbragðsaðilar í Vestmannaeyjum  slökkviliðið, lögreglan, sjúkrabíll og Björgunarfélagið í hópkeyrslu um bæinn með sérstakri viðkomu á leikskólunum.
Fréttir
12.02.2009

Myndlistarsýning leikskólabarna í Safnahúsi framlengd.

Myndlistarsýning leikskólabarna í Vestmannaeyjum í tilefni af degi leikskólans 6.febrúar 2009 hefur verið framlengd og stendur út febrúarmánuð.

Fréttir
05.02.2009

Dagur leikskólans 6. febrúar 2009 - Leikskólinn minn

Föstudaginn 6.febrúar 2009 er „Dagur leikskólans" haldinn hátíðlegur um allt land öðru sinni.
Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í fyrsta skipti þann 6. febrúar á síðasta ári, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Félag leikskólakennara í samstarfi við menntamálaráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga og Heimili og skóli hrundu verkefninu af stað. Haldið verður upp á daginn árlega og með því stuðlað að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og kynningu þess út á við

Fréttir
30.01.2009

Auglýsing um skipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 22. janúar 2009 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis við Hástein, í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Fréttir
09.01.2009

Ársskýrsla Slökkviliðs Vestmannaeyja 2008

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út af neyðarlínunni í 15 skipti á árinu 2008 í flestum tilvikum var um minniháttar tjón að ræða. Af þessum útköllum var þrisvar kallað út að Sorpu þar sem eldar loguðu í bíldruslum og öðru drasli. Þá heimsóttum við mörg fyrirtæki og stofnanir bæði til að kynna okkur staðhætti og einnig vorum við með eldvarnakynningu fyrir starfsfólk.
Fréttir
08.01.2009

Skrifað undir samninga vegna útisvæðis

Þann 7 janúar sl. var skrifað undir verksamninga vegna framkvæmda við útisvæði sundlaugar. Jarðvinna er í höndum Gröfuþjónustu Brinks og um steypuvinnu sjá Steini og Olli ehf.

Fréttir
05.01.2009

Tilboð opnuð í framkvæmdir við útisvæði

Tilboð voru opnuð í dag í jarðvinnu og steypuframkvæmdir vegna Útisvæðis við Sundlaugina.

Fréttir
18.12.2008

Til hamingju 4. bekkur

Nú hafa nemendur 4. og 7. bekkjar fengið sendar niðurstöður úr samræmdum prófum.

Gaman er að segja frá því að meðaleinkunn nemenda í 4. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja er vel yfir landsmeðaltali bæði í íslensku og stærðfræði.

Fréttir
17.12.2008

Íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum

Sundlaug-Útisvæði 

Steypuframkvæmdir
Tilboð óskast í steypuframkvæmdir við útisvæði sundlaugarinnar í Vestmannaeyjum. Gögn fást afhent hjá Björgvin Björgvinssyni tæknifræðingi hjá TPZ, Kirkjuvegi 23, sími 481-2711 frá og með föstudeginum 19. desember 2008.

Fréttir