Fara í efni
15.07.2009 Fréttir

Landeyjahöfn

Stefnt er að því að hefja dýpkun í Landeyjahöfn núna um næstu helgi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
Deildu
 
Vel gengur með framkvæmdir við Bakkafjöru og er verkið á undan áætlun, garðarnir eru nú komnir um 550 metra út og ætti því Herjólfur að geta siglt í Landeyjahöfn 1. júlí á næsta ári ef heldur sem horfir.
Enn sem fyrr er stefnt að allt að 7 ferðum á dag.