Fara í efni

Fréttir

25.06.2008

Dagforeldrar óskast!!

Vilt þú njóta dagsins með ungum börnum? 
Fréttir
25.06.2008

Dagforeldrar óskast!!

Vilt þú njóta dagsins með ungum börnum? 
Fréttir
19.06.2008

Sláttur í heimagörðum

Á sumrin hefur eftirlaunaþegum og öryrkjum sem ekki getur sinnt garðrækt sinni án aðstoðar staðið til boða að fá garða sína slegna. 
Fréttir
10.06.2008

Komin eru drög að veglegri fjögurra daga goslokahátíð

Etirfarandi dagskrárliðir eru ákveðnir, endanleg dagskrá með nákvæmum tímasetningum verður aulgýst og borin í hvert hús þegar nær dregur.
Fréttir
06.06.2008

Þróunarverkefni í menningartengdri ferðaþjónustu

Þróunarverkefni á sviði menningartengdrar ferðaþjónustu verða kynnt á fundum um allt land í byrjun júní. Verkefnið er vöruþróunarverkefni sem hefur
Fréttir
06.06.2008

Útskrift 10 bekkjar Grunnskóla Vestmannaeyja

Þriðjudagskvöldið 3. júní útskrifuðust 10. bekkingar frá GRV. Athöfnin fór fram í Landakirkju að viðstöddu fjölmenni. 87 nemendur voru að útskrifast og voru þeir viðstaddir ásamt kennurum, skólastjórnendum og fjölskyldum. Margar viðurkenningar voru veittar, tónlistaratriði var flutt af framtíðar tónlistarsnillingum og tveir útskriftarnemar héldu ræðu fyrir hönd nemenda. Að lokinni athöfn var boðið upp á kaffi og meðlæti af bestu gerð.  Var athöfnin hin hátíðlegasta og óskum við nemendum gæfu og gengis í komandi framtíð.
Fréttir
26.05.2008

Vinningshafar í vegabréfaleik

Fjölskylduhelgi Vestmannaeyjabæjar var haldin um hvítasunnuna. Að vanda tóku fjölmargir þátt í viðburðum helgarinnar, en dregið hefur verið úr innsend
Fréttir
23.05.2008

Dagur barnsins og fjölskylduhelgi í Eyjum

Vestmannaeyjabær hefur síðastliðin fjögur ár verið með sérstaka fjölskylduhelgi um hvítasunnuhelgina þar sem áhersla hefur verið á að skapa skilyrði fyrir fjölskylduna að eiga góðar
Fréttir
08.05.2008

Auglýsing um skipulag - Vestmannaeyjar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir skv. 2 mgr. 21 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014. Skipulagsstofnun gerir ekki athugasemdir við tillöguna.Tillagan gerir ráð
Fréttir
07.05.2008

ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ GERIR Á NETINU

Kæra foreldriÞér er boðið að sækja málþingið "ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ GERIR Á NETINU? sem haldið verður í Hamarsskóla, 14. maí kl. 20.00 - 22:00. Sjá nánar
Fréttir
07.05.2008

STÖNDUM SAMAN - FJÖLSKYLDUHELGIN UM HVÍTASUNNUNA

Ágætu bæjarbúar! Um næstkomandi helgi, hvítasunnuhelgina, verður Fjölskylduhelgin haldin hátíðleg í 4. skipti. Það er árleg tilhlökkun hjá starfsmönnum Fjölskyldu- og fræðslusviðs að undirbúa hátíðahöldi
Fréttir
02.05.2008

Hreinsunardagur á Heimaey

Laugardaginn 3. maí 2008 verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Dagur þessi er að sjálfsögðu hugsaður sem fjölskyldudagur þar sem allir - mamma, pabbi, amma, afi, og krakkarnir - sameinast um að gera Heimaey enn fallegri. Félagasamtök ha
Fréttir
29.04.2008

Hreinsunarátak 2008 - lóðahreinsun- vorhreinsun

Árlegt vorhreinsunarátak verður 5-16. maí n.k. og vilja bæjaryfirvöld hvetja íbúa til
Fréttir
16.04.2008

Verðlaun í ritunarkeppni nemanda í sænsku

Mánudaginn 14. apríl voru afhent verðlaun í ritunarsamkeppni nemenda er stunda nám í sænsku í 10. bekk. Það var
Fréttir
14.04.2008

Stóra upplestrarkeppnin 2007-2008

7. bekkir Grunnskóla Vestmannaeyja, kennarar þeirra og skólastjóri lögðu land undir fót og fóru til Þorlákshafnar sl. fimmtudag til að taka þ
Fréttir
26.03.2008

Í minningu meistara

Myndlistar- og tónlistarmaðurinn Guðni Agnar Hermansen hefði orðið áttræður föstudaginn 28. mars n.k. Guðna má án alls efa telja meðal þeirra meistara myndlistarinnar sem Vestmannaeyjar hafa alið. Ásamt því að leggja rækt við myndlisti
Fréttir
04.03.2008

Lífshlaupið

Fréttir
04.03.2008

Vetrarþjónusta - snjóhreinsun og hálkueyðing

Markmið Vestmannaeyjabæjar er að veita skilvirka og hagkvæma vetrarþjónustu, sem stuðlar að öryggi vegfaranda og íbúa bæjarins.
Fréttir
04.03.2008

Útboð

Vegagerð Bessahraun 1-7 Vestmannaeyjum Fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar er óskað eftir tilboðum í vegagerð, jarðvinnu og frágang á lögnum í botnlanga við Bessahraun 1- 7. Helstu magntölur eru:
Fréttir
25.02.2008

Niðurstöður PISA og Vestmannaeyjar

Föstudaginn 7. mars nk. er Almar Halldórsson PISA sérfræðingur hjá Námsmatsstofnun væntanlegur til Eyja. Almar mun spá í og fara yfir niðurstöður PISA, tengja þær saman við árangur á samræmdum prófum o.fl. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Hama
Fréttir
13.02.2008

Staðgreiðsluafsláttur fasteignagjalda:

Vegna tafa á útsendingu gíróseðla fasteignagjalda framlengist frestur til að njóta 5% staðgreiðsluafsláttar til 22. febrúar nk.
Fréttir
12.02.2008

Sjónarhóll í Vestmannaeyjum

Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir. Til Sjónarhóls leita fjölskyldur
Fréttir
11.02.2008

Brunavarnaátak 2007.

Fréttir
06.02.2008

Furðuverur og ævintýrapersónur í Ráðhúsinu

Hinar ýmsu furðuverur og ævintýrapersónur hafa hafið innreið sýna enn og aftur í Ráðhús bæjarins. Sami atburður átti sér stað fyrir ári síðan og hafa starfsmenn Ráhúss gaman af. Gest
Fréttir
05.02.2008

Úlfatíminn - áhugaverður fyrirlestur fyrir foreldra

Úlfatíminn Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur heldur fyrirlestur fyrir foreldra/forráðamenn í fundarsal Hamarsskóla þriðjudaginn 5.febrúar kl.20
Fréttir
05.02.2008

Dagur leikskólans 6.febrúar - Við bjóðum ykkur góðan dag - alla daga

6.febrúar hefur verið tilnefndur dagur leikskólans frá og með þessu
Fréttir