Byggingin er staðsett á uppgraftarsvæðinu við Suðurveg og þjónar heimamönnum, sem og gestum á Eynni. Hugmyndir að byggingunni og notagildi hennar eru fengnar úr sögu, menningu og umhverfi Vestmannaeyja.
Kynningin hefst kl.10.30 í fundarsal Umhverfis-og framkvæmdasviðs að Tangargötu 1.
05.11.2008
Tillaga Fríðu Sigurðardóttur að menningarhúsi
Fríða Sigurðardóttir, arkitekt FAÍ, mun kynna fyrir Eyjamönnum tillögu sína að menningarhúsi þann 10. nóvember n.k. Verkefnið var lokaverkefni hennar í Mastersnámi í Arkitektúr Savannah College of Art and Design í Bandaríkjunum.