Ákveðið hefur verið að Þrettándagleði ÍBV verði haldin þann 9. janúar. Þar verður allt með hefðbundnum hætti, þar sem álfar, púkar, tröll og jólasveinar skemmta ungum sem öldnum.
04.12.2008
Þrettándagleði ÍBV
Lokaákvörðun er komin á dagsetningu þrettándagleðinnar
