kl. 15.30 Vígsla upplýsingaskiltis við Bæjarbryggju í tilefni 100 ára afmælis hafnarframkvæmda á vegur Vestmannaeyjahafnar.
KL. 18.00 Ráðhúsið - Setning goslokahátíðar á svölum Ráðhúss.
Helga Björk Ólafsdóttir, formaður goslokanefndar setur hátíðina
Fáni gosloka dreginn að húni - Lúðrasveit Vestmannaeyja
Hátíðarræða Elliða Vignissonar bæjarstjóra
Öskusúlur Marinós Sigursteinssonar afhjúpaðar
Rúnar Kristinn Rúnarsson og Silja Elsabet Brynjarsdóttir syngja
Fimleikafélagið Rán sýnir dans
Kl. 19.00 Ráðhúsið - Ganga á Eldfell - Svabbi Steingríms, Óskar Svavars og Gvendur Fúsa leiða gönguna.
Kl. 20.00 Höllin - Meistari Megas og hljómsveit hans Senuþjófarnir leika á tónleikum. Megas hefur ekki leikið á tónleikum í Vestmannaeyjum í háa herrans tíð og því kærkomið tækifæri fyrir Eyjamenn að hlýða á þennan ástsæla tónlistarmann. Söngvaskáldið Leó Snær Sveinsson sér um að hita Eyjamenn upp áður en Megas og Senuþjófarnir hefja leik. Húsið opnar klukkan 20.00. Megas stígur síðan á stokk klukkan 21.00. Aðgangseyrir
Kl. 22.00 Eyjakvöld á Kaffi Kró
Föstudagur 4 júlí
Kl. 10.00 og 18.00 Golfklúbbur Vestmannaeyja - Volcano Open. Keppendur mæta í skála klukkustund fyrir ræsingu.
Kl. 15.00 Anddyri Safnahússins - opnun ljósmyndasýningar ,,Í fótspor föður míns 35 árum síðar". Lokaverkefni Margrétar Klöru Jóhannsdóttur úr Ljósmyndaskóla Sissu og Leifs vorið 2008.
Kl. 15.30 Stakkagerðistún. Safnast saman á Stakkagerðistúni
Eyvindur Steinarsson tekur lagið með börnum bæjarins
Óvæntur glaðningur fyrir börnin.
Lúðrasveit Vestmannaeyja fer fyrir hátíðarskrúðgöngu á Skansinn með Leikfélagi Vestmannaeyja, Fimleikafélaginu Rán, eldgleypum og fljúgandi furðudýrum.
Kaupmenn í Vestmannaeyjum standa fyrir útimarkaði á Stakkó.
Kl. 16.00 Skansinn
Hitaveita Suðurnesja heldur upp á 40 ára afmæli vatnsleiðslunnar.
Opnun á veglegri sýningu á myndum og gripum sem tengjast þessum stórviðburði í sögu Eyjanna
Dans á rósum spilar
Leikfélagið skemmtir yngstu kynslóðinni
Tekið á móti tuðruförum leiðangursins ,,Kraftur í kringum Ísland"
Kl. 17.00 Akóges - opnun myndlistarsýningar Gísla Jónassonar. Sýning opin til kl. 19.00
Kl. 18.00 Vélasalurinn - opnun á sýningu freyju Önundardóttur
Kl. 20.00 Kiwanis - opnun sýningar ,,Fjórir útlagar": Ási Friðriks, Gerður, Fanney og Henson.
Kl. 19:00 Höllin - Volcano kvöldverðarhlaðborð - kvöldverður hjá Einsa kalda,
borðapantarnir í síma: 698-2572, verð 3.500.- kr.
Kl. 20.00 Ganga á Heimaklett. Leiðsögumaður Bjarni Halldórsson. Brottför frá Friðarhafnarskýli.
Kl. 20.00 Kiwanisplanið - Diskóbíll ölgerðarinnar - kynnir sig og hitar upp
- DJ's Þjóðhátíðarinnar.
Kl. 21.00 Höllin - Eyjatónleikar - Úrval skærustu stjarna Eyjanna koma fram.
Frá kl. 23.00 - 04.00 Líf og fjör í Skvísusundi
Baldurskró - Obbóssí
Reyniskró - Eymenn
Erlingskró - Dans á rósum
Gottukró - Lalli, Eygló og Sigurrós
Leokró - Árni Johnsen
Pipphús - Tríkot
Einnig kemur fram hljómsveitin Afrek.
Laugardagur 5. júlí
Kl. 8.00 og 13.30 Golfklúbbur Vestmannaeyja - Volcano Open. Keppendur mæta í skála 30 mín. fyrir ræsingu.
Kl. 12.00 Friðarhafnarskýli - Ganga á Heimaklett - Leiðsögumaður Friðbjörn Valtýsson.
Kl. 13.00 Bárustígur - Stakkagerðistún - Ráðhúströð
Sparisjóðsdagur - Fjölskylduhátíð
Hefðbundið Sparisjóðsgrill og Sparisjóðshlaup, Leó Snær leikur og syngur
Sumarhátíð barnanna á Stakkó
Kynnir Haraldur Ari Karlsson
Sigga Beinteins, María Björk, Helga Braga Jónsdóttir og Björgvin Franz Gíslason
Lóa ókurteisa, söngvaborgin, galdrar og sjóræninginn
Söngvakeppni barna og unglinga - skráning í Sparisjóðnum frá kl. 11.00 - 12.00
Tríkot
Frítt í SPRELLtæki í boði Sparisjóðsins
Eurobungy
hringekja
kastali
unglingatæki
rennibraut
Vættir fara á kreik
Kl. 13:30 - Sparisjóðurinn - Húsin í götunni - Arnar Sigurmundsson stiklar á stóru í sögu húsa í gönguferð niður Bárustíg, austur Miðstræti og upp Kirkjuveg að Ráðhúsinu og lýkur göngunni við Sparisjóðinn.
Kl. 13.30-15.30 Smábátahöfn, tuðruferðir út í Klettshelli með tuðruförunum Kraftur í kringum Ísland.
Kl. 14.00 Hásteinsvöllur, knattspyrnuleikur ÍBV - KS Leiftur
Kl. 16.00 Týsvöllur - Svifdiskamót (Ultimate frisbee) - einstaklingar og hópar velkomnir, 5-6 í liði. Þátttökuskráning: sindri@skipalyftan.is
Kaupmenn í Vestmannaeyjum standa fyrir útimarkaði á Stakkó.
Kl 16.30 Eldheimar, formleg kynning á framtíðarsýn gosminjasafns Eyjanna.
Ávarp
Obbóssí leikur
Tískusýning á fatnaði fatahönnuða og fagfólks frá Eyjum, hönnuðirnir:
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir
Anna Guðný Laxdal
Berglind Ómarsdóttir
Freydís Jónsdóttir
Heiða Eiríksdóttir
Hildigunnur Sigurðardóttir
Selma Ragnarsdóttir
Þorbjörg Valdimarsdóttir
Kl. 20.00 Vélasalur- sögur úr gosinu. Stjórnandi: Grímur Gíslason
Kl. 21:00-23:00 Barna- og unglingadagskrá í Skvísusundi og á Kiwanisplani
Leikfélagið með grín og glens fyrir fjölskyldufólk
Spákona, kastskífur, andlitsmálun, minigolf ofl.
Pylsur, popp og flos til sölu.
Eymenn, Lalli, Eygló og Sigurrós halda uppi stuðinu í Reyniskró og Gottukró.
Diskóbíll ölgerðarinnar á Kiwanisplaninu - DJ's Þjóðhátíðarinnar.
Kl. 22:30 Magnahús. Sögusetur - 1627 og Handritin heim standa fyrir uppákomu.
Vilhelm G. Kristinsson mun flytja Leppalúðakvæði eftir Hallgrím Pétursson og Kári Bjarnason segir frá kvæðinu og höfundi þess.
Kl. 23.00 - 05.00 Dansað og sungið í Skvísusundi og á tónleikasviði við enda Græðisbrautar.
Baldurskró - Obbóssí
Reyniskró - Eymenn
Erlingskró - Ýmsir
Gottukró - Lalli Eygló og Sigurrós
Leokró - Árni Johnsen
Pipphús - Pennateikningum Sigurdísar Arnardóttur varpað á tjald.
Tónleikasvið við enda Græðisbrautar - Tríkot og Dans á rósum
Einnig koma fram hljómsveitin Afrek, Davíð Arnórs ofl.
Sunnudagur 6. júlí
Kl. 11.00 Þakkargjörðargöngumessa í Landakirkju, við Krossinn og á Skansinum.
Séra Guðmundur Örn Jónsson
Súpa í boði kirkjunnar á Skanssvæðinu.
Kl. 13.00-15.00 Gróðurreitur Skógræktarfélagsins - franski hópurinn Club de I'Excellence Renault gróðursetur 345 plöntur og afhjúpar sérstakan skjöld.
Kl. 17.00 Höllin - Kveðjuhóf
Formleg opnun á Eyjapistlum Gísla og Arnþórs Helgasona á netinu
Helga og Arnór
Gísli Helga, Herdís, Þórólfur og Hafsteinn Guðfinnsson
Goslokahátíðinni formlega slitið.
Messað verður í Seljakirkju í Reykjavík fyrir þá gömlu Vestmannaeyinga sem ekki eiga heimangengt.
Viska og Sögusetur - 1627 verða með námskeið í eldsmíði og skeptun í Magnahúsinu laugardag og sunnudag um goslokahelgina. Bjarni Kristjánsson eldsmiður kemur til Eyja og kennir ásamt Þórði Svanssyni og Jónatan G. Jónssyni. Skráning fer fram hjá Visku.
Eldsmiðjan í Magnahúsinu verður í gangi alla helgina, langt fram á kvöld. Þar verður haldið námskeið í eldsmíði, en allir sem leið eiga um svæðið geta gripið í hamarinn og fengið að prófa.
Sýningar verða opnar alla goslokahelgina:
Kiwanis: Ási Friðriks, Gerður, Fanney og Henson - opin laugardag frá kl. 15.00 - 17.00
Vélasalurinn: Freyja Önundardóttir - sýningin opin lau. og sun. kl. 14.00 - 18.00
Akóges: Gísli Jónasson - sýningin opin laugardag og sunnudag frá kl. 14.00 - 18.00
Anddyri Safnahúss: Margrét Klara Jóhannsdóttir - sýning opin lau. og sun. kl. 14.00 18.00
Veituhúsið á Skansinum: Saga vatnsleiðslunnar - sýning opin lau. og sun. kl. 13.00 - 17.00
Pipphúsið: Sigurdís Arnardóttir, sýning á pennateikningum laugardag kl. 20.00 - 24.00.
Sæsport siglingar með Eydísi: föstudag , laugardag og sunnudag farið kl. 13.00, kl. 15.00, kl. 17.00 og kl. 19.00 alla dagana. Siglingin er um klukkustund og kostar 1500.- kr. fyrir fullorðna og 750.- kr. fyrir börn.
Vikingtours siglingar: tónlistar og skemmtisiglingar daglega kl. 10.30 og kl. 15.30.
Litboltavöllur - Paintball í Herjólfsdal alla helgina - aðgangseyrir og aldurstakmark.
Fimleikafélagið Rán selur goslokafána og veifur á markaði við Bárustíg.
Þriðjudaginn 1.júlí kl. 16.00 - 18.00
Miðvikudaginn 2. júlí kl. 14.00 - 18.00
Fimmtudaginn 3. júlí kl. 14.00 - 18.00
Föstudaginn 4. júlí kl. 14.00-18.00
Fimmtudaginn 3. júlí kl. 15.30 á Bæjarbryggju verður afhjúpað upplýsingaskilti um þessa elstu bryggju bæjarins.
Goslokanefndin áskilur sér rétt til breytinga á dagskrárliðum.