Fara í efni
24.10.2008 Fréttir

Hættusvæði

Ástæða þykir til að vara við svæði við Urðarvita sem er orðið hættulegt vegna sprungna sem eru undir yfirborðinu. Fólk er beðið að fara varlega í kringum þetta svæði.
Deildu
Hægt er að skoða þetta á þessu korti.