Fara í efni
11.11.2008 Fréttir

Opnun tilboða í fjölnota íþróttahúss

Tilboð voru opnuð í byggingu fjölnota íþróttahúss við Hásteinsvöll í Vestmananaeyjum.
Deildu

Eftirfarandi tilboð bárust:

  • Fashion Group/Nova Buildings  476.447.426 kr. 127,66%
  • Smíðandi ehf.  373.057.731 kr. 99,95%
  • Tilboð III  340.000.000 kr. 91,10%
  • Ístak hf.  446.470.397 kr. 119,62%
  • Tilboð II  472.762.648 kr. 126,67%
  • Steini og Olli ehf.  347.004.338 kr. 92,97%
  • Tilboð II  363.052.340 kr. 97,27%
  • Tilboð III  356.068.869 kr. 95,40%
  • Tilboð IV  355.522.414 kr. 95,26%
  • SS Verktakar  474.066.000 kr. 127,02%
  • Húsbygg ehf  447.631.262 kr. 119,93%
  • Framkvæmd ehf.  420.755.000 kr. 112,73%
  • Ris ehf.  399.957.500 kr. 107,16%
  • Al-verk ehf  394.936.844 kr. 105,82%
  • Tilboð II  419.844.444 kr. 112,49%

Kostnaðaráætlun 373.230.000 kr.

Nú mun verða farið í að meta tilboðin þar sem um mismunandi útfærslur er að ræða.

Vestmannaeyjabær þakkar öllum þeim aðilum sem sýndu verkinu áhuga fyrir þeirra framlag.