Volcano Café kl. 00.00 til 05.00
“Siggi Hlö mætir og gerir allt crazy”
Föstudagur 3. júlí
Ráðhúsið
Kl. 9.00 Fánar goslokahátíðarinnar dregnir að húni
Golfklúbbur Vestmannaeyja
Kl. 10.00 og kl 18.00 Volcano Open, keppendur mæta í skála klukkustund fyrir ræsingu
Bárustígur / Strandvegur
Kl. 14.00-18.00 Útigrill - Einsi Kaldi og félagar heilgrilla nautaskrokk á stærsta grilli Íslands, meðlæti kartöflur og bearnise - verð kr. 1500
Svölukot
Kl. 16.00 Jóna Heiða Sigurlásdóttir opnar myndlistarsýningu
Gerður Sigurðardóttir opnar myndlistarsýningu
Sigríður Theódórsdóttir frá Nýjabæ / tísku- og
fatahönnunarsýning
Eyjabúð
Kl. 16.30 Sigmar Pálmason opnar ljósmyndasýningu
Landakirkja
Kl. 17.00 Tónleikar Álaborgarkórsins frá Danmörku
Ráðhúsið
Kl. 18.00 Ganga upp að gíg með Svavari Steingríms og félögum
Höllin
Kl. 19.00 Vegna fjölda áskoranna frá sl. ári - Goslokahlaðborð að hætti Einsa Kalda. Borðapantanir í síma 698-2572 - verð kr. 3900
Höllin
Kl. 21.00 Lögin okkar - “Ég veit þú kemur.......
Lúðrasveit Vestmannaeyja
Formleg setning Goslokahátíðar 2009 Helga Björk Ólafsdóttir
Úrval tónlistamanna flytur sígild Eyjalög:
Hafsteinn Þórólfsson og félagar, OBBÓ-SÍÍ, Tríkot
og Dans á rósum
Pöbbahringurinn í bænum opinn fram eftir nóttu..
Café María
Goslokamatseðill borðapantanir í síma 4813160 - opið á Cornero
Volcano Café
“Eyjólfur Kristjánsson mætir með gítarinn það klikkar ekki frekar enn fyrri
daginn”
“Eyjólfur Kristjánsson mætir með gítarinn það klikkar ekki frekar enn fyrri
daginn”
Kaffi Kró
Kl. 00.00 Hlöðuball með OBBÓ-SÍÍ
Prófasturinn
Dj Gaui og útilegu stemning í tjaldinu föstudag og laugardag
PIZZA 67
trúbador Baldvin föstudag og laugardag
Laugardagur 4. júlí
Golfkúbbur Vestmannaeyja
Kl. 08.00 og 13.30 Volcano Open, keppendur mæta í skála 30 mínútum fyrir ræsingu
Friðarhafnarskýli
Kl. 12.00 Ganga á Heimaklett, leiðsögumaður Friðbjörn Valtýsson
Bárustígur / Vestmannabraut
Kl. 13.00 Leikfélag Vestmannaeyja sýnir Línu Langsokk á horni Bárustígs og Vestmannabrautar
Kl. 14.00 Sparisjóðsdagur og fjölskylduhátíð
Hefðbundið Sparisjóðsgrill
Þórir, Jarl og Sæþór Vídó sjá um tónlist
Hoppkastalar
Glens og gaman með Sparisjóðnum og leikfélaginu
Söngstund með leikfélaginu
Sparisjóðurinn
Kl. 14.15 – Húsin í götunni – gönguferð með Arnari Sigurmundssyni um miðbæinn, gangan hefst á horni Bárustígs við Sparisjóðinn
Edheimar/ pompei svæðið
Kl. 17.00 Uppgröftur tónminja - Tónlist örlagaársins 1973.
Upprisa TAKTA
Helga og Arnór ásamt völdum hippum og Logum
Skvísusund
Kl. 21.00-23.00 Barna- og unglingadagská
Karnivalstemning með Leikfélaginu
Eldgleypar - spákona – kastskífur – minigolf
Pylsur – popp og flos til sölu
Pippkró - Hljómsveitin Tríkot heldur upp stuði
Erlingskró - Færeyjafarar með ferðasögu í máli og myndum.
Baldurskró kl. 22.30 - Magnað tónlistaratriði sem enginn má missa af
Skvísusund
Kl. 23.30 til 5.00
Dansað og sungið fram á morgun
Baldurskró – trúbadorar og ýmsir flytjendur
Erlingskró – OBBÓ-SÍÍ
Gottukró –Lalli, Eygló og Sigurrós
Leókró – Árni Johnsen
Pipphúsið - Tríkot
Sunnudagur 5. júlí.
Landakirkja
Kl. 11.00 Göngumessa frá Landakirkju gengið að krossinum og endað í Stafkirkjunni á Skansinum
Lúðrasveit Vestmannaeyja
Kór Landakirkju
Súpa í boði sóknarnefndar Landakirkju
Hásteinsvöllur
Kl. 14.00 - 16 liða úrslit í VISA bikarkeppninni í knattspyrnu karla
ÍBV – FH – Allir á völlinn
Höllin
kl. 21.00
“Stebbi og Eyvi mæta aftur á svæðið síðast var troðið út úr dyrum hjá þeim félögum”
Langur laugardagur og útmarkaðir hjá verslunarmönnum.
Sýningar verða opnar alla goslokahelgina
Svölukot opið laugardag og sunnudag frá kl. 13.00-17.00
Eyjabúð opið laugardag frá 13.00 og fram eftir kvöldi og sunnudag frá kl. 13.00-17.00
Veituhúsið á Skansinum: Saga vatnsleiðslunnar – sýningin er opin laugardag og sunnudag frá kl. 13.00-17.00
Safnahús opið laugardag og sunnudag frá kl. 13.00-17.00 ljósmyndir og málverk tengd eldgosinu á Heimaey
Fiska- og náttúrugripasafn opið föstudag, laugardag og sunnudag frá
kl. 11.00 – 17.00
Herjólfsdalur
Litaboltavöllur – Paintball alla helgina – aðgangseyrir og aldurstakmark
Merki Goslokahátíðar er nýjung í ár!!
Hvetjum alla til að kaupa og bera merki hátíðarinnar, merkin kosta kr.1.000.- sölubörn ganga í hús – einnig verða merkin seld í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Safnahúsinu
Kæru Eyjamenn og gestir. Hjálögð er dagskrá 36 ára goslokaafmælis Vestmannaeyjabæjar þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Eyjamenn hafa í gegnum tíðina með virkri þátttöku, gleði og góðu skapi gert goslokahátíðina að þeim einstaka viðburði sem hún er. Höldum því áfram.
Um leið og goslokanefnd óskar öllum gestum hátíðarinna góðrar skemmtunar viljum við beina því til Eyjamanna að sameinast um að skreyta í kringum okkur með ljósum, fánum, veifum og því sem okkur dettur í hug
Helga Björk Ólafsdóttir og Kristín Jóhannsdóttir.
#Skipuleggjendur áskilja sér rétt til breytinga