Fara í efni
12.06.2009 Fréttir

Vestmannaeyjabær styrkir eftirfarandi aðila vegna sumarúrræða fyrir börn á aldrinum 6 - 12 ára:

Vestmannaeyjabær styrkir eftirfarandi aðila vegna sumarúrræða fyrir börn á aldrinum 6 - 12 ára:
Deildu

Vestmannaeyjabær styrkir eftirfarandi aðila vegna sumarúrræða fyrir börn á aldrinum 6 - 12 ára:

Skátafélagið Faxa, sem mun starfrækja sumarúrræði fyrir 6 - 12 ára börn í 6 vikur
frá 8. júní, kl. 9-16.
Verð kr. 8.000, greitt fyrir tvær vikur í senn.
Upplýsingar og skráning hjá Sigurleifu Kristmannsdóttur í síma 849-6947.
Netfang: leifa85@visir.is

Fimleikafélagið Rán, sem mun starfrækja sumarúrræði fyrir 6 - 12 ára börn
frá 8. júní - 29. júlí, kl. 9-12 og 13-16.
Verð kr. 5.000 greitt fyrir tvær vikur í senn.
Upplýsingar og skráning hjá Thelmu Rut Grímsdóttur í síma 691-5501.
Netf: thelma_ruth55@hotmail.com

Frjálsíþróttafélagið Óðinn, sem mun starfrækja sumarúrræði ef næg þátttaka fæst fyrir 6 - 12 börn í 6 vikur á tímabilinu frá 8. júní - 18. júlí, kl. 13 - 16.00
Verð kr. 8.000 fyrir þriggja vikna tímabil.
Upplýsingar og skráning hjá Jónu Björk Grétarsdóttur í síma 862-1211. Ath að skráningu lýkur 4. júní. Netfang: jonagre@simnet.is

Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja