Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegustu fasteignina, fallegasta garðinn, snyrtilegasta fyrirtækið, snyrtilegustu götuna og endurbætur til fyrirmyndar.
Eftirfarandi fyrirtæki og húseignir voru valdar af umhverfis-og skipulagsráði og Rotaryklúbbi Vestmannaeyja.
SNYRTILEGASTA GATAN - Bárustígur
SNYRTILEGASTA FYRIRTÆKI / STOFNUN – Strandvegur 66
FEGURSTI GARÐURINN – Hólagata 15
SNYRTILEGASTA HÚSEIGNIN OG GARÐUR – Búastaðabraut 12
ENDURBÆTUR TIL FYRIRMYNDAR – Skólavegur 33
Ráðið þakkar Rotarý fyrir þeirra framlag og óskar handhöfum viðurkenninga til hamingju.