Kl. 13.20 safnast saman við Íþróttamiðstöðina fyrir skrúðgöngu
Kl. 13.30 Gengið verður frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu og Hásteinsveg að Stakkó. Félagar úr Lúðrasveit Vestmanneyja leika fyrir göngunni. Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa leiða gönguna ásamt Leikfélagi Vestmanneyja og fleirum.
Kl. 14.00 Hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni.
Formaður bæjarráðs og menningar- og tómstundaráðs Páley Borgþórsdóttir setur hátíðina.
Elliði Vignisson bæjarstjóri flytur hátíðarræðu.
Fjallkonan flytur hátíðarljóð.
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur
Ávarp nýstúdents Sveins Friðrikssonar
Eyvindur Ingi Steinarsson syngur með börnunum
Verðlaunaafhending fyrir þátttöku í Fjölskylduhelgi Fjölskyldu- og fræðslusviðs helgina 30.maí - 1 júní. 11 fjölskyldur verðlaunaðar.
Hljómsveitin Vangaveltur flytur nokkur lög.
Védís og Árni Óli leika og syngja
Fimleikasýning fimleikafélagsins Ránar.
Leikfélag Vestmannaeyja: Leikir, glens og gaman á Stakkó.
Kynnir Bjarki Ingason.
Þjóðhátíðargestir athugið !
Kvenfélagið Líkn verður með veitingasölu í Akóges frá kl. 14.00.
Gíslína Dögg Bjarkadóttir sér um andlitsmálun á Stakkó
Sundlaug Vestmannaeyja er opin 9.00 - 13.00 17. júní
Byggðasafn opið 14.00 - 17.00
Fiska - og náttúrugripasafnið opið 11.00 - 17.00
Verði veður ekki hagstætt flyst auglýst dagskrá inn í íþróttamiðstöð Vestmannaeyjabæjar, það yrði auglýst sérstaklega í hádegisútvarpi þann 17. júní.
Hvetjum bæjarbúa til að fjölmenna!!
Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyjabæjar.