Ljósin verða því kveikt aftur þegar aflestur hefur átt sér stað. Ljósin eru í senn til minningar um þá miklu vá sem að Eyjamönnum steðjaði og mikilvægi þeirrar samstöðu sem þá tryggði afkomu byggðar í Vestmanaeyjum. HS veitur og Vestmannaeyjabær hvetja bæjarbúa til að láta ljós loga á garðskreytingum við hús sín og sína með því að samstaðan og krafturinn í Eyjamönnum er enn til staðar og mun um ókomna tíð tryggja afkomu bæjarfélagsins.
Með von um gæfuríka Þrettándagleði
Elliði Vignisson, bæjarstjóri
Sigurjón Ingólfsson, svæðisstjóri HS veita
