Fara í efni

Fréttir

19.01.2010

Gosdagurinn

Í tilefni af gosdeginum
Fréttir
12.01.2010

Ársskýrsla Slökkviliðs Vestmannaeyja 2009

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út 14  sinnum á árinu.  Í einu útkallinu var um mikið tjón að ræða bæði fjárhagslegt og menningarlegt þegar Lifrasamlagið sem var stofnsett 1932 brann nú í haust. Einnig hefði getað farið illa þegar kveikt var í langferðabifreið við flugeldageymslu Björgunarfélagsins.
Fréttir
12.01.2010

Frístundaverið auglýsir

Frístundaverið í Þórsheimilinu óskar eftir gömlum fötum, skóm, veskjum, slæðum eða slíku dóti til að nota í hlutverkaleiki hjá okkur.
Fréttir
08.01.2010

Þrettándinn - Fréttatilkynning

Þrettándanefndin óskar bæjarbúum og gestum góðrar skemmtunar  á Þrettándahátíðinni !
 
Þökkum öllum sem komið hafa að gerð dagskrárinnar  kærlega fyrir samstarfið
 
 
Að gefnu tilefni minnum við á að:
Fréttir
08.01.2010

Fréttatilkynning

Eins og seinustu ár munu Vestmannaeyjabær og HS veitur minnast upphafs Heimaeyjargosins með því að láta ljós loga á leiðum í Kirkjugarði til 23. janúar án sérstaks kostnaðar fyrir aðstandendur. 
Fréttir
04.01.2010

Dagskrá þrettándahátíðar álfa, trölla og jólasveina

Dagskrá þrettándahátíðar álfa, trölla og jólasveina
6. – 9. janúar 2011
 
Fréttir
02.12.2009

Eldvarnarvikan 2009

Eins og undanfarin ár stóð Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna, fyrir eldvarnaviku í grunnskólum landsins. Sérstök áhersla var lögð á kynningu brunavarna fyrir 8 ára börn og fengu þau sérstakt heimaverkefni til úrlausnar með foreldrum sínum. Lausnir verða síðan metnar, dregið úr réttum lausnum og vegleg verðlaun veitt.
Fréttir
20.11.2009

EBÍ greiðir út ágóðahluta til forvarna og brunavarna

Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands greiddi nú á dögunum samtals 300 milljónir króna í framlag til ágóðahlutar. Greiðslan rennur til þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að Sameignarsjóði EBÍ í réttu hlutfalli við eignaraðild þeirra að sjóðnum og fengu Vestmannaeyjar 12. milljónir í sinn hlut.
Fréttir
12.11.2009

Þrettándinn álfa- og tröllatíð

Góðar hugmyndir um innlegg í dagskrá vel þegnar
 
Komin er nokkurra ára hefð fyrir því að halda þrettándagleði ÍBV um helgi. Þetta hefur gefist vel og er hátíðin farin að lokka aukin fjölda gesta til Eyja til ánægju og hagsbóta fyrir hátíðina og samfélagið allt.
 
Fréttir
02.11.2009

Hraðavaraskilti

Slysavarnadeildin Eykyndill færði Vestmannaeyjabæ hraðavaraskilti að gjöf fyrr í þessum mánuði.

Fréttir
21.10.2009

Umhverfisviðurkenningar 2009

Umhverfis-og skipulagsráð Vestmannaeyja og Rotary veittu umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2009 í lok júlí s.l.
Fréttir
21.10.2009

Inflúensa, bréf til foreldra leik- og grunnskólabarna

Nýtt skólaár að hefjast.
 
Fjölskyldu- og fræðslusvið, í samráði við skólastjórnendur grunn- og leikskólanna,   bjóða starfsmenn, foreldra og börn velkomin til starfa á nýju skólaári.
Fréttir
05.08.2009

Umferðartalning

Mikil umferð í Herjólfsdal
Fréttir
28.07.2009

Veiðar á lunda 2009

 
Lundaveiði í Vestmannaeyjum sumarið 2009.
Fréttir
21.07.2009

Samkomulag um veiðar á lunda sumarið 2009

Vestmannaeyjabær, Náttúrustofa Suðurlands og Bjargveiðimannafélag Vestmannaeyja hafa gert með sér eftirfarandi samkomulag.
Fréttir
15.07.2009

Landeyjahöfn

Stefnt er að því að hefja dýpkun í Landeyjahöfn núna um næstu helgi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
Fréttir
07.07.2009

Vestmannaeyjabær auglýsir

Störf í Frístundaveri veturinn 2009-2010
Laus eru til umsóknar 30- 50 % störf í Frístundaveri sem býður upp á lengda viðveru fyrir grunnskólabörn.
Fréttir
07.07.2009

Rauðhetta og úlfurinn

Sunnudaginn 12. júlí mun Leikhópurinn Lotta vera í Vestmannaeyjum með nýjustu leiksýningu sína Rauðhettu. Sýnt verður í Stakkó og hefst sýningin klukkan 13:00.
Fréttir
07.07.2009

Þökkum bæjarbúum, gestum og samstarfsfólki kærlega fyrir ánægulega goslokahelgi

36. ára tímamót gosloka eru yfirstaðin.  Ekki er hægt að segja annað en að allt hafi gengið vel.  Það er ánægulegt að segja frá því að kvöld- og næturskemmtanir í  Skvísusundinu fóru mjög vel fram þrátt fyrir mikinn mannfjölda.
Fréttir
01.07.2009

Rífandi gangur í Landeyjahöfn

Eins og frá hefur verið sagt náðist á laugardag sá áfangi í gerð Landeyjahafnar í Bakkafjöru, að fyrsta grjóthlassinu í fyrirhuguðum brimvarnargörðum var komið fyrir í fjöruborðinu. Garðarnir tveir verða fullgerðir um 700 metrar á lengd og hafa þann tilgang að verja höfnina og ferjubryggjuna gegn ágangi sjávar. Efnismagnið sem þarf í svo öflug mannvirki verður alls um 1,3 milljón tonn af grjóti en heildarmagnið í verkinu verður um 2 milljón tonn. Efnistaka hófst sl. haust úr nánum, en búið er að safna 1,5 milljónum tonna af grjóti á Markarfljótsaura fyrir ofan Hringveginn.
Fréttir
01.07.2009

Fréttatilkynning - Goslokahátíð í Vestmannaeyjum 2009

Kæru Eyjamenn og gestir - velkomin á Goslokahátíð 2009 !!
 
Í ár eru 36 ár frá gosi, miklu hefur verið kostað og vandað til, því það er vilji okkar að haldin sé vegleg Goslokahátíð ár hvert, þó stórafmælin verði eftir sem áður veigameiri.
Fréttir
29.06.2009

Lundaveiðar 2009

Fréttir
29.06.2009

Goslok 2009

Dagskrá Goslokahátíðar 2009
 
 
Fimmtudagur 2. júlí 
Höllin  
“U2 project eitt besta "coverband" Íslands mætir og tekur öllu bestu lög
þessara snillinga”
Húsið opnar kl. 20.00 og tónleikarnir hefjast kl. 21.00
Miðaverð kr. 2500
Fréttir
24.06.2009

Vinningshafar í vegabréfaleik fjölskyldunnar 2009

Dregið var úr innsendum vegabréfum, sem dreift var inn á öll heimili fyrir Hvítasunnuhelgina hér í Vestmannaeyjum.
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar vill þakka bæjarbúum fyrir frábæra þátttöku á þeim viðburðum sem boðið var upp á þessa fjölskylduhelgi.
Fréttir
16.06.2009

Gæsluvöllurinn við Miðstræti

Vestmannaeyjabær starfrækir gæsluvöll yfir sumarmánuðina og er hann staðsettur við Miðstræti.
Frá 22. júní til 21. ágúst verður opið alla daga milli kl. 13 og 16:00. Foreldrar geta komið með börn sín á þessum tímum og falið þau umsjón starfsmanna.
 
Fréttir
16.06.2009

Leikskólakennarar takið eftir

Deildarstjórar og leikskólakennarar óskast til starfa á nýstofnaða leikskóladeild fyrir 5 ára börn sem hefur starfsemi sína haustið 2009 í Hamarsskólahúsinu.
Fréttir
15.06.2009

Boðun til aðalfundar

Aðalfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Vestmannaeyjabæjar verður haldinn í fundarsal Ráðhúss Vestmannaeyja þann 29. júní 2009 kl. 16.00
Dagskrá aðalfundarins er venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum lífeyrissjóðsins.
Fréttir
14.06.2009

DAGSKRÁ - 17. JÚNÍ 2009

Miðvikudagur 17. JÚNÍ
Kl. 09.00 Fánar dregnir að húni í bænum.

Kl. 10.30 Hraunbúðir
Fjallkonan Sara Dögg Guðjónsdóttir flytur hátíðarljóð
Tónlistaratriði Jarl, Sæþór og Þórir

Kl. 15.00 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir vistmenn og hátíðargesti

Fréttir
12.06.2009

Vestmannaeyjabær styrkir eftirfarandi aðila vegna sumarúrræða fyrir börn á aldrinum 6 - 12 ára:

Vestmannaeyjabær styrkir eftirfarandi aðila vegna sumarúrræða fyrir börn á aldrinum 6 - 12 ára:
Fréttir