Fara í efni
11.05.2010 Fréttir

Tilkynning um framboðslista

við bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum 29. maí 2010
Deildu
Yfirkjörstjórn Vestmannaeyja tilkynnir hér með, að hún hefur úrskurðað að neðangreindir listar séu frambornir og verða því í kjöri við bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum 29. maí 2010. Listann má sjá hér.