Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar. Til hamingju með daginn öll sömul.
Deildu
Börn í leikskólum Vestmannaeyjabæjar mynduðu vinahring í kringum Landakirkju mánudaginn 1. febrúar, en þessi vinahringur markar upphaf hátíðar sem tengist degi leikskólans 6. febrúar.