Fara í efni
16.05.2010 Fréttir

Hægt að losa öskuna upp í Sorpu

Deildu
Nú þegar bæjarbúar keppast við að gera hreint hjá sér eftir öskufallið um helgina vill Vestmannaeyjabær koma þeim skilaboðum áleiðis að hægt er að fara með þá ösku sem fólk safnar saman upp í Sorpu. Þar verður hún urðuð.
 
Umhverfis- og framkvæmdasvið