Þátttakan var mjög góð um 4000 börn tóku þátt og var rétt lausn Sæþórs dregin úr 32 réttum úrlausnum. Verðlaunin voru: Sony MP3 spilari, Reykskynjari og viðurkenningarskjal frá Landssambandi Slökkviliðs og Sjúkraflutningamanna.
Það er samdóma álit þeirra sem tóku þátt í Eldvarnavikunni 2009 að hún hafi heppnast afar vel og er það mat manna að fornvarnagildið sé ótvírætt.
Vestmannaeyjar 15. febrúar 2010.
Ragnar Þór Baldvinsson slökkviliðsstjóri.