Fara í efni
19.04.2010 Fréttir

Sumardagurinn fyrsti 2010 - dagskrá

Kl. 11.00 Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2010 heiðraður í Listaskóla Vestmannaeyja. Litla lúðrasveitin leikur við athöfnina.
 
Deildu
Komið saman 12.45 við Ráðhúsið. á Stakkó.
Skrúðganga  með Lúðrasveit Vestmannaeyja og Skátafélaginu FAXA...
Gengið í Íþróttamiðstöðina – Við tekur sumargleði í Íþróttamiðstöðinni –
Leikfélag Vestmannaeyja, Fimleikafélagið Rán og fleiri  bjóða gleðilegt sumar
 
Að lokinni dagskrá Skátakakó í skátaheimilinu  við Faxastíg 
 
Gleðilegt sumar !
Vestmannaeyjabær