Um er að ræða fjárhagsstyrk og viðbót við starfskrafta í samræmi við þarfir barnanna sem sækja um þátttöku.
Skilyrði fyrir styrk er:
· Fjöldi barna á námskeiði ekki færri en 10-12
· Námskeiðstími fari ekki undir sex vikum
· Að möguleiki sé á heilsdagsvistun
· Þess sé gætt að fjöldi starfsmanna sé nægilegur
· Að alls öryggis sé gætt
· Að farið sé eftir ákvæðum æskulýðslaga nr. 70/2007
· Að börn með sérþarfir hafi forgang
Umsóknum ásamt dagskrá og upplýsingum um væntanlegt fyrirkomulag, skipulag og stjórnun skal skila til Jóns Péturssonar framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs.