02.06.2010
Deildarstjórastaða við GRV
Í Grunnskóla Vestmannaeyja er laus til umsóknar staða deildarstjóra á yngsta stigi, frá 1. ágúst 2010.
Fréttir
Fjölskylduhelgin í Vestmannaeyjum er nú haldin í sjötta sinn um hvítasunnuna. Við setningu hátíðarinnar verður skemmtileg dagskrá og meðal annars mun nýja útivistarsvæðið við sundlaugina verða vígt.


Nýlega fóru nemendur Grunnskóla Vestmannaeyja til Þorlákshafnar til að taka þátt í upplestrarkeppni grunnskóla.