Fara í efni

Fréttir

02.06.2010

Deildarstjórastaða við GRV

Í Grunnskóla Vestmannaeyja er laus til umsóknar staða deildarstjóra á yngsta stigi, frá 1. ágúst 2010.
Fréttir
23.05.2010

Sundlaugin opin á Hvítasunnudag

Fréttatilkynning frá Sundlaug Vestmannaeyja!
Fréttir
20.05.2010

Fundur um stöðu samgöngu- viðburða- og ferðamála í kjölfar eldgossins

Í fundarsal ráðhússins föstudaginn 21. maí kl. 11.00
 
 
Fréttir
19.05.2010

Framlagning kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010.

Kjörskráin liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu
frá og með 19. maí til og með föstudagsins 28. maí á almennum
skrifstofutíma.
 
                                                              
Fréttir
18.05.2010

Fjölskylduhelgi Vestmannaeyjabæjar

 

Fjölskylduhelgin í Vestmannaeyjum er nú haldin í sjötta sinn um hvítasunnuna. Við setningu hátíðarinnar verður skemmtileg dagskrá og meðal annars mun nýja útivistarsvæðið við sundlaugina verða vígt.

 

Fréttir
17.05.2010

Upplýsingar vegna hreinsunar á ösku.

Vestmannaeyjabær hefur opnað upplýsingasíma vegna hreinsunar á ösku. Fólk er hvatt til að hringja í þennan síma ef upplýsinga eða þjónustubeiðni er óskað. Síminn er 488-2535 og er svarað í síma milli kl. 09-12 og 13-16.
Fréttir
15.05.2010

Tilkynning frá Almannavarnanefnd

Þar sem spáð er áframhaldandi norð- og norðaustlægum áttum um helgina eru líkur á áframhaldandi öskufalli í Vestmannaeyjum frá eldsumbrotunum í Eyjafjallajökli.
 
Fréttir
15.05.2010

Aska á þökum

Hætta er á að aska geti stíflað holræsakerfi
Fréttir
11.05.2010

Tilkynning um framboðslista

við bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum 29. maí 2010
Fréttir
10.05.2010

Fyrirlesturinn ER ADHD BLESSUN EÐA BÖLVALDUR?

verður frá 17-18 í sal Hamarsskóla í dag mánudaginn 10. maí og mun foreldrafélag 5 ára deildar standa fyrir kaffisölu að fyrirlestri loknum.
Fréttir
05.05.2010

Sumarstörf hjá Vestmannaeyjabæ.

Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri hjá Vestmannaeyjabæ.
Útivinnuflokkur við Þjónustumiðstöð.
Vestmannaeyjabær mun ráða hóp af starfsmönnum sem munu skipa útivinnuflokk við Þjónustumiðstöð.
Fréttir
05.05.2010

Kosningar 2010: Útvarp Suðurland

Framboðsfundir á Suðurland FM - útvarpi  Suðurland
Fréttir
03.05.2010

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Vestmannaeyjabæjar

Framboðsfrestur til sveitarstjórnarkosninga í Vestmannaeyjum laugardaginn 29. maí 2010 rennur út laugardaginn 8. maí nk. kl. 12.00 á hádegi.
Fréttir
27.04.2010

Hreinsunarátak sumarið 2010 - Lóðarhreinsun

Árlegt vorhreinsunarátak verður 3 – 14.maí n.k. og vilja bæjaryfirvöld hvetja íbúa til að hreinsa lóðir sínar í hinu sameiginlega árlega átaki við að hreinsa og fegra bæinn. Mikilvægt er fyrir ásýnd bæjarins að húseignir og lóðir séu snyrtilegar. Húseigendum og lóðarhöfum er skylt að sjá um að svo sé. Þó er víða að finna hús og lóðir þar sem viðhaldi og frágangi mannvirkja er verulega ábótavant. Þetta setur ekki einungis ljótan svip á umhverfið heldur leiðir það oftast til aukakostnaðar síðar fyrir eigendur og rýrir endursöluverð eigna.
Fréttir
27.04.2010

Hreinsunardagur á Heimaey 8. maí

Laugardaginn 8. maí n.k. verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Í fyrra tókst vel til og er áætlað að endurtaka leikinn í ár, en félög og einstaklingar taka að sér að hreinsa ákveðin svæði.
Dagur þessi er að sjálfsögðu hugsaður sem fjölskyldudagur þar sem allir – mamma, pabbi, amma, afi, og krakkarnir – sameinast um að gera Heimaey enn fallegri.
Fréttir
20.04.2010

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir 1-2 samstarfsaðilum sem munu standa að sumarúrræðum fyrir börn sumarið 2010.

Þeir aðilar sem ætla að reka almenn sumarúrræði fyrir börn sumarið 2010 geta sótt um styrk til Vestmannaeyjabæjar til að auðvelda börnum með sérþarfir aðgang og  þátttöku í úrræðinu.
Fréttir
19.04.2010

Sumardagurinn fyrsti 2010 - dagskrá

Kl. 11.00 Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2010 heiðraður í Listaskóla Vestmannaeyja. Litla lúðrasveitin leikur við athöfnina.
 
Fréttir
16.04.2010

Grímum dreift til íbúa

Þar sem spáð er norðlægum áttum í kvöld og um helgina eru líkur á öskufalli í Vestmannaeyjum frá eldsumbrotunum í Eyjafjallajökli næstu daga.
Fréttir
16.04.2010

Upplestrarkeppni Grunnskóla

Nýlega fóru nemendur Grunnskóla Vestmannaeyja til Þorlákshafnar til að taka þátt í upplestrarkeppni grunnskóla.

Fréttir
15.04.2010

Tilkynning frá Almannavarnarnefnd Vestmannaeyja

Spáð er norðan og norðaustan átt síðdegis á morgun, föstudag og má þá búast við öskufalli í Vestmannaeyjum frá eldsumbrotunum í Eyjafjallajökli.
Fréttir
15.04.2010

Tilkynning frá Almannavarnarnefnd Vestmannaeyja

Spáð er norðan og norðaustan átt síðdegis á morgun, föstudag og má þá búast við öskufalli í Vestmannaeyjum frá eldsumbrotunum í Eyjafjallajökli.
Fréttir
22.03.2010

Búfjáreigendur í Vestmannaeyjum athugið.

 
 Tilkynning til búfjáreigenda í Vestmannaeyjum
 
 
Fréttir
15.02.2010

Brunavarnaátak 2009

Laugardaginn 13. febrúar kom til okkar á slökkvistöðina Sæþór Páll Jónsson Illugagötu 41 nemandi í Hamarsskóla til að taka við viðurkenningu fyrir þátttöku í eldvarnaátaki sem allir 8 ára nemendur í landinu tóku þátt í nú fyrir síðustu jól.
Fréttir
02.02.2010

Vinningshafar í teiknisamkeppninni geta vitjað vinninga í Ráðhúsinu

Búið er að velja verðlaunamyndir úr teiknisamkeppninni í Íþróttamiðstöðinni á Þrettándanum.
 
Í vinning er konfektkassi og birting myndar í næsta þrettándablaði.
Fréttir
02.02.2010

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar. Til hamingju með daginn öll sömul.

Fréttir
27.01.2010

Dagur leikskólans 2010

Dagskrá leikskóla Vestmannaeyjabæjar vegna dags leikskólans 6.febrúar 2010
6. febrúar 1950 voru fyrstu hagsmunasamtök leikskólakennara stofnuð, og er því um að ræða 60 ára afmæli stéttarinnar. Markmiðið með þessum degi er m.a. að vekja áhuga á starfinu og sýna fram á gildi þess fyrir menningu og þjóðarauð.
Fréttir
20.01.2010

Fasteignagjöld fyrir árið 2010

Á næstu dögum munu álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2010 berast til Eyjamanna. 
Fréttir