20.12.2010
Íbúavefur Vestmannaeyjabæjar á www.vestmannaeyjar.is
Um næstu áramót mun Vestmannaeyjabær hætta að senda út greiðsluseðla á allar útsendar kröfur á vegum Vestmannaeyjabæjar. .
Fréttir
Fram að Þjóðhátíðardegi er sektarlaus vika á Bókasafninu. Bæði er unnt að skila á opnunartíma 10-17 (sumaropnun) eða að setja í póstkassa við anddyri Safnahúss. Nú er um að gera að safna öllum óskilabókunum saman og skila. Engar sektir - ekkert vesen. | ||