Fara í efni

Fréttir

02.05.2011

Sumarstörf námsmanna 1994 og eldri

Sumarstörf námsmanna fæddir 1994 og fyrr eru laus til umsóknar.
Fréttir
28.04.2011

Goslokahátíð 2011 - Undirbúningur hafinn

Hápunktar hátíðarinnar verða:  Sýning á listaverkum Sigmund – stórtónleikar með tónlist Oddgeirs Kristjánssonar  - árlegur söngur og gleði í Skvísusundi og fjölskylduhátíð í miðbænum.
 
Fréttir
27.04.2011

Hreinsunardagur á Heimaey 2011

Laugardaginn 14. maí n.k. verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Í fyrra tókst vel til og er áætlað að endurtaka leikinn í ár en í fyrra tilkynntu eftirtalin félagasamtök þátttöku sína:
Fréttir
27.04.2011

Dagforeldrar óskast

Í Vestmannaeyjum er þörf fyrir fleiri dagforeldra í heimahúsum til að gæta yngstu Vestmannaeyinganna.
Fréttir
27.04.2011

Hreinsunarátak Sumarið 2011

Árlegt vorhreinsunarátak verður 2 – 13.maí n.k. og vilja bæjaryfirvöld hvetja íbúa til að hreinsa lóðir sínar í hinu sameiginlega árlega átaki við að hreinsa og fegra bæinn. Mikilvægt er fyrir ásýnd bæjarins að húseignir og lóðir séu snyrtilegar. Húseigendum og lóðarhöfum er skylt að sjá um að svo sé. Þó er víða að finna hús og lóðir þar sem viðhaldi og frágangi mannvirkja er verulega ábótavant. Þetta setur ekki einungis ljótan svip á umhverfið heldur leiðir það oftast til aukakostnaðar síðar fyrir eigendur og rýrir endursöluverð eigna.
Fréttir
26.04.2011

Ágjöf Hrafnhildar Ingu

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnar málverkasýninguna Ágjöf í Einarsstofu, í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum á föstudaginn 29. apríl kl. 17-19.
Fréttir
15.04.2011

SUMARDAGURINN FYRSTI OG PÁSKAHELGIN

  - Vestmannaeyjabær - Leikfélag Vestmannaeyja – Skátafélagið FAXI
 
Fréttir
04.04.2011

Samstarf um rekstur tjaldsvæða

Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi við áhugasama aðila um rekstur tjaldsvæða.
Fréttir
29.03.2011

350 manns mættu á fund um samgöngumál

Um 350 manns sóttu fund um samgöngumál í Höllinni í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 16. mars s.l. 
Fréttir
28.03.2011

Framlagning kjörskrár vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011.

 Kjörskráin liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu frá og með 30. mars til og með föstudagsins 8. apríl á almennum skrifstofutíma.
Fréttir
24.03.2011

Skólaliði óskast í GRV

 Við skólann er laus 56% staða skólaliða frá 1.apríl nk.
Fréttir
21.03.2011

Sóparabíll til sölu

Til sölu er sóparabíll af gerðinni Johnston 600 Series, undirvagn Ford Cargo árgerð 1989.
Bíll er ekinn rúma 100 þúsund kílómetra og sóparavélin keyrð rúma 9400 tíma.
Sóparinn er með undirkúst og hliðarkúst á hægri hlið, sem og sogbarka.
Fréttir
18.03.2011

Uppskeruhátíð Tónlistarskólanna 2011

Vestmannaeyjabær óskar Silju Elsebet innilega til hamingju með árangurinn í Uppskeruhátíð Tónlistarskólanna 2011.
Fréttir
16.03.2011

Blik. Fjársjóður á heimaslóð.

Málþing í Einarsstofu í Safnahúsinu laugardaginn 26. mars, kl. 14-16. Haldið í tilefni af því að í mars 2011 eru liðin 75 ár frá því Blik kom fyrst út.
Fréttir
09.03.2011

Starfslaun bæjarlistamanns 2011

Fræðslu- og menningarráð Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir umsóknum um starfslaun fyrir bæjarlistamann árið 2011.
Fréttir
03.03.2011

Stóra upplestrarkeppnin 2011

Nemendur í  7. bekkjum GRV hafa í allan vetur æft upplestur með kennurum sínum.
Fréttir
01.03.2011

Viðtalstími menningarfulltrúa Suðurlands

 
Verður í Ráðhúsinu  föstudaginn 4. mars
 
Fréttir
01.03.2011

Viðurkenning vegna Eldvarnaviku 2010.

Á laugardaginn kom til okkar á æfingu í slökkviliðinu Gunnar Hrafn Gíslason nemandi í Hamarsskóla. Hann var einn af 8 ára nemendum skólans sem tóku þátt í eldvarnagetraun slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna nú fyrir síðustu jól.Gunnar Hrafn var dreginn út með réttar úrlausnir og voru veitt verlaun fyrir
Fréttir
25.01.2011

Fasteignagjöld fyrir árið 2011

 Á næstu dögum munu álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2011 berast til bæjarbúa. 
Fréttir
20.01.2011

Deiliskipulagstillaga - miðhluti hafnarsvæðis.

Tillagan var samþykkt til auglýsingar í umhverfis-og skipulagsráði 18. nóvember 2010 og í bæjarstjórn 9. desember 2010.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir hér með tillögu á deiliskipulagi, samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan að deiliskipulagi er í samræmi við gildandi aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014, sem staðfest var 10. janúar 2005.
Fréttir
17.01.2011

Fræðsla um skaðsemi fíkniefna

Frá Grunnskóla Vestmannaeyja

Fræðsla um skaðsemi fíkniefna og hvað við getum gert til að sporna við fíkniefnaneyslu unglinga!
 
 
Fréttir
12.01.2011

Stuðningsfulltrúa vantar

Við grunnskólann er laus nú þegar u.þ.b. 50% staða stuðningsfulltrúa.
Fréttir
06.01.2011

Tröllagleði í Íþróttamiðstöðinni 8. janúar

Fjölskyldudagur með leikjum og þrautum um allt hús í umsjón íþróttafélaganna frá kl. 11:00 – 15:00
Allir íþróttasalir opnir, fjölbreyttar þrautir í umsjón íþróttafélaganna í Eyjum. Í sundlauginni verða öll leiktæki úti
Fréttir
06.01.2011

Ársskýrsla Slökkviliðs Vestmannaeyja 2010

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út 11 sinnum á árinu 2010. Tvisvar var um eld að ræða í íbúðarhúsi. Einnig var tvisvar kallað út vegna vatnsleka, í annað skiptið fór betur en á horfðist þegar vatn flæddi um Barnaskóla Vestmannaeyja. Þá var talsvert kallað út liðið vegna eldgosins í Eyjafjallajökli bæði til dælingar og svo til að þrífa stofnanir bæjarins.Einnig var kallað út vegna umferðaslysa, reykræstingar, og þjóðhátíðar. Þá heimsóttum við mörg fyrirtæki og stofnanir bæði til að kynna okkur staðhætti og einnig vorum við með eldvarnakynningu fyrir starfsfólk. Æfingar hjá liðinu voru 23 á árinu.
Fréttir