15.08.2011
Frístundaver - lengd viðvera í Þórsheimilinu
Foreldrum barna í 1. - 5. bekk gefst kostur á að hafa börn sín í lengdri viðveru eftir hefðbundinn skólatíma á tímabilinu kl. 12.30 – 16.30. Fötluð börn og börn í 1. bekk eru í forgangi. Forráðamenn fatlaðra barna í 6. – 10. bekk geta sótt um sértækt úrræði fyrir börn sín þar sem áhersla verður lögð á einstaklingsmiðuð úrræði.
Fréttir
