Þessar heimsóknir hafa vakið mikla gleði og ánægju allra á Hraunbúðum. Í þessari heimsókn sungu þau eftirfarandi lög: Fjölskyldulagið, Sæsavalsinn, Trillumenn, Vorvísur, Ungi vinur og Með sól í hjarta.
10.05.2011
Víkin syngur fyrir Hraunbúðir.
Í vetur hafa börnin í Víkinni farið fyrsta fimmtudag í mánuði í heimsókn á Hraunbúðir, dvalarheimili aldraða og sungið fyrir heimilisfólkið.