Fara í efni
06.06.2011 Fréttir

Goslokahátíð 2011

Fyrir liggja drög að dagskrá goslokahátíðarinnar.
Deildu
Hátíðin hefst strax síðdegis á fimmtudag með opnun á sýningu Sigmund, tónlista- og bókmenntadagskrá í Vinaminni og í Höllinni. Viðburðirnir reka síðan hver annan alla helgina. Enn er tími til að tími til þess að tilkynna um viðburði, sýningar eða annað sem á döfinni er um þessa helgi, bæði í gegnum tölvupóst margret@vestmannaeyjar.is eða kristinj@vestmannaeyjar.is eða í síma 488-2000.
 
 
 
Fimmtudagur 30. júní 2011
 
Akóges
Kl. 17.30 Opnun sýningar Sigmund Jóhannssonar
- Sýning á verkum teiknarans þekkta Sigmund, Sigmund the one and only í 50 ár.
Vinaminni
Kl. 20.00 Morð og músík
-Sögur og tónlist í umsjá Helgu og Arnórs
Höllin
Kl. 21.00 Bjartmar og Bergrisarnir
-Aðgangseyrir
Föstudagur 1. júlí 2011
Ráðhús Vestmannaeyja
Kl. 9.00 Fánar goslokahátíðarinnar dregnir að húni.
Anddyri Safnahús
Kl. 13.00 Opnun á ljósmyndasýningu Sigríðar Högnadóttur
Kl. 13.00 Opnun á málverkasýningu Jakobs Erlingssonar
Byggðasafn Vestmannaeyja
Kl. 14.00 Opnun á nýju og glæsilegu Byggðasafni Vestmannaeyja
Svölukot
Kl. 14.00 Handverksmarkaður snjallra Eyjamanna
Golfklúbbur Vestmannaeyja
Kl. 10.00 Volcano Open
og 18.00 - Keppendur mæta í skála klukkustund fyrir ræsingu.
Eldheimar
Kl. 18.00
Ganga upp að gíg
- Gönguferð frá Eldheimum upp að gíg undir leiðsögn Svavars Steingrímssonar.
Höllin
Kl. 19.00
Úrval úr matarkistu Eyjanna
- Hið vinsæla hlaðborð Einsa Kalda. Borðapantanir í síma 6982572 og 4813200.
Kl. 21.00
Tónleikarnir „Óður til Oddgeirs“
- Hildur Sólveig Sigurðardóttir formaður Fræðslu –og menningarráðs setur goslokahátíðina 2011
- Úrval tónlistarmanna flytja lög Oddgeirs Kristjánssonar sem hefði orðið 100 ára á þessu ári.
SkemmtiStaðaHringurinn
Opinn fram eftir nóttu:
Volcano Café – DJ Atli
Lundinn
Prófasturinn
Conero  
Kaffi Kró  
Pizza 67 
 
Laugardagur 2. júlí 2011
 
Golfklúbbur Vestmannaeyja
Kl. 08.00
Volcano Open
og 13.30
- Keppendur mæta í skála hálftíma fyrir ræsingu.
Friðarhafnarskýlið
Kl. 12.00
Ganga á Heimaklett
- Gönguferð á Heimaklett undir leiðsögn Friðbjörns Valtýssonar.  
Svölukot
Kl. 12.00 Handverksmarkaður
Bárustígur
Kl. 14.00
Sparisjóðsdagurinn
- Hefðbundið Sparisjóðsfjör.
Grillaðar pylsur, Jarl og félagar sjá um tónlist, hoppukastalar og glens og gaman.
Skvísusund
Kl. 21.00-23.00 Barna- og unglingadagskrá
- SingStar, Leikfélag Vestmannaeyja, Dans á rósum og glens og grín.
Kl. 23.30- 05.00 Söngur og dans
Baldurskró - Obbosí
Erlingskró - Dans á rósum
Gottukró - Lalli og vinir
leókró - Árni Johnsen
pipphúsið - Tríkot
endakróin- opinn mæk
Volcano Café – DJ Atli
 
 
Sunnudagur 3. júlí 2011
 
Landakirkja
Kl. 11.00 Göngumessa frá Landakirkju
- Gengið að krossinum og endað í Stafkirkjunni á Skansinum. Súpa í boði kirkjunnar og tónleikar í tilefni 10 ára afmælis Stafkirkjunnar.
Skipuleggjendur áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá